„Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 08:00 Ísak Bergmann Jóhannesson og Orri Steinn Óskarsson á bekknum þegar FCK mætti Blikum á dögunum í Evrópukeppni. Vísir/Hulda Margrét Knattspyrnumaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson segist lengi hafa fundið fyrir áhuga frá þýska liðinu Fortuna Düsseldorf en forráðamenn félagsins hafa fylgst með honum í nokkur ár. Ísak verður á láni hjá Düsseldorf frá dönsku meisturunum í FCK á tímabilinu. Ísak hefur verið hjá danska félaginu frá árinu 2021. „Það var bara kominn þannig staða í Köben að ég var ekki að fá mínútur inni á miðjusvæðinu þar sem ég vill spila. Ég tók bara ákvörðun sem mér leist best á og Düsseldorf er búið að hafa áhuga á mér lengi alveg síðan ég var í Norrköping og líka í FCK. Þeir voru í allt sumar að reyna fá mig,“ segir Ísak. Düsseldorf hafnaði í fjórða sæti b-deildarinnar á síðasta tímabili og er stefnan sett á að fara upp. Um er að ræða risaklúbb sem spila sína heimaleiki á Merkur-Spiel Arena sem tekur tæplega 55 þúsund manns í sæti. „Þeir vilja bjóða mér upp á það að komast með liðinu upp og vera partur af því verkefni að fara upp um deild því að í rauninni á þetta lið ekki að vera í 2.deildinni í Þýskalandi.“ Leið vel eftir að hafa sagt sannleikann Ísak segist hafa hugsað það skref einungis út frá þeim forsendum að hann sé að fara spila mun meira í Þýskalandi. „Mig langar að fá tækifæri til að þróa minn leik inn á miðjunni.“ Ísak Bergmann hafði látið í ljós óánægju sína í fjölmiðlum hér á landi með spilatíma hjá FCK liðinu og rötuðu þau viðtöl í danska miðla. „Það hafa nokkrir sagt við mig að ég vissi nákvæmlega hvað ég væri að gera með þessum viðtölum. Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu. Ég sagði bara nákvæmlega eins og hlutirnir voru. Hvort það hafi verið rétt eða ekki veit ég ekki en mér líður vel með þetta. Í gegnum tíðina hef ég verið rosalega rútíneraður í viðtölum og segja ekkert of mikið en þarna sagði ég bara nákvæmlega mína skoðun og hvernig hlutirnir voru.“ Fótbolti Þýski boltinn Danski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Ísak verður á láni hjá Düsseldorf frá dönsku meisturunum í FCK á tímabilinu. Ísak hefur verið hjá danska félaginu frá árinu 2021. „Það var bara kominn þannig staða í Köben að ég var ekki að fá mínútur inni á miðjusvæðinu þar sem ég vill spila. Ég tók bara ákvörðun sem mér leist best á og Düsseldorf er búið að hafa áhuga á mér lengi alveg síðan ég var í Norrköping og líka í FCK. Þeir voru í allt sumar að reyna fá mig,“ segir Ísak. Düsseldorf hafnaði í fjórða sæti b-deildarinnar á síðasta tímabili og er stefnan sett á að fara upp. Um er að ræða risaklúbb sem spila sína heimaleiki á Merkur-Spiel Arena sem tekur tæplega 55 þúsund manns í sæti. „Þeir vilja bjóða mér upp á það að komast með liðinu upp og vera partur af því verkefni að fara upp um deild því að í rauninni á þetta lið ekki að vera í 2.deildinni í Þýskalandi.“ Leið vel eftir að hafa sagt sannleikann Ísak segist hafa hugsað það skref einungis út frá þeim forsendum að hann sé að fara spila mun meira í Þýskalandi. „Mig langar að fá tækifæri til að þróa minn leik inn á miðjunni.“ Ísak Bergmann hafði látið í ljós óánægju sína í fjölmiðlum hér á landi með spilatíma hjá FCK liðinu og rötuðu þau viðtöl í danska miðla. „Það hafa nokkrir sagt við mig að ég vissi nákvæmlega hvað ég væri að gera með þessum viðtölum. Það sem ég var að gera var að tala með hjartanu. Ég sagði bara nákvæmlega eins og hlutirnir voru. Hvort það hafi verið rétt eða ekki veit ég ekki en mér líður vel með þetta. Í gegnum tíðina hef ég verið rosalega rútíneraður í viðtölum og segja ekkert of mikið en þarna sagði ég bara nákvæmlega mína skoðun og hvernig hlutirnir voru.“
Fótbolti Þýski boltinn Danski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira