Hvað þurfa margir að missa röddina? Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar 21. ágúst 2023 10:01 „Fær martraðir um að missa röddina“ var fyrirsögn að viðtali við söngkonuna Klöru Elíasdóttir. Það er í raun sorglegt at lesa þetta vegna þess að þetta ber vitni um almennt þekkingarleysi á rödd. Sé ekki um sjúkdóma að ræða, á röddin ekki að gefa sig ef þekking er fyrir hendi. Hins vegar vegna þess hve fólk veit almennt lítið um rödd veit það ekki hvað getur skemmt hana. Rödd er ekkert annað en hljóð sem við skynjum. Sem hljóð bilar rödd ekki en „biluð“ rödd segir til um að eitthvað sé að því líkamskerfi sem myndar hana. Þarna liggur hundurinn grafinn. Fólk áttar sig ekki á því að um líkamsstarfsemi er að ræða og kann því ekki að varast þær hættur sem geta sett þessa starfsemi úr skorðum. Skammvinn læknisinngrip sem ná röddinni upp duga skammt og eru ekki sambærileg við árangurinn af því að hafa þekkingu til þess að halda góðri raddheilsu. Það er sorglegt að þekkingarleysi ráðamanna sem eiga allt undir sinni eigin rödd skuli í raun hindra að fræðsla um rödd og raddheilsu skuli ekki vera meðal námsefna um líffræði í skóla. Annað. Raddheilsa á að heyra undir lýðheilsu Það var fáránlegt á sínum tíma að ráðherra skyldi leggja blessun sína yfir verkefni sem hvatti fólk til að koma til Íslands beinlínis til að öskra úr sér stressið – verkefni sem varð reyndar verðlaunað. Þetta er í fyrsta skipti sem ég verð vitni að því að eitthvert framtak sem beinlínis getur valdið heilsutjóni sé verðlaunað. Öskur sem önnur misbeiting raddar geta nefnilega valdið skaða á raddfærum eins og t.d raddböndum. Er ekki talað um að öskra úr sér röddina? Hættum þessum blindingjaleik og bætum úr þekkingarleysi almennings á rödd. Ég skora á ráðamenn að bæta hér úr. Til þess að halda röddinni þarf -langoftast - fyrst og fremst þekkingu en ekki læknisfræðileg inngrip. H ö fundur er radd-og talmeinafr æð ingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Mest lesið Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson Skoðun Stjórnarandstaðan hindrar kjarabætur Rúnar Sigurjónsson Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun „Fáum við einkunn fyrir þetta?“ Hulda Dögg Proppé Skoðun Sakar aðra um það sem hún gerir sjálf Sigurjón Þórðarson Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald Skoðun Skoðun Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar Skoðun Hvað er þetta græna? Karlinn er að spræna Jóhanna Jakobsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta á krossgötum? Einar Magnússon,Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan hindrar kjarabætur Rúnar Sigurjónsson skrifar Skoðun Af hverju útiloka Ísrael frá Eurovision eins og Rússland? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Lífeyrir skal fylgja launum Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Hvernig er staða lesblindra á Íslandi? Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Sakar aðra um það sem hún gerir sjálf Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun „Þú verður aldrei nóg“ - Ástæður þess að kerfið bregst innflytjendum Ian McDonald skrifar Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar Skoðun Ofurgróði sjávarútvegs? – Hættið að afvegaleiða! Elliði Vignisson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun „Fáum við einkunn fyrir þetta?“ Hulda Dögg Proppé skrifar Skoðun Hrossakjöt, hroki og hleypidómar Kristján Logason skrifar Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Að byggja upp á Bakka Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Fiskeldi og samfélagsábyrgð Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Pólitískt raunsæi og utanríkisstefna Íslands Ragnar Anthony Antonsson Gambrell skrifar Skoðun Vorstjarnan hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Fylgið fór vegna fullveldismáls Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Er Ísrael ennþá útvalin þjóð Guðs? Ómar Torfason skrifar Skoðun Flokkurinn hans Gunnars Smára? Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Raforkuverð: Stórnotendur og almenningur Ingvar Júlíus Baldursson skrifar Skoðun Hætt við að hækka ekki skatta á almenning Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Skattafíkn í skjóli réttlætis: Tímavélin stillt á 2012 Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Hver borgar brúsann? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvers vegna berðu kross? Hrafnhildur Sigurðardóttir skrifar Skoðun Þannig gerum við þetta? Ísak Ernir Kristinsson skrifar Sjá meira
„Fær martraðir um að missa röddina“ var fyrirsögn að viðtali við söngkonuna Klöru Elíasdóttir. Það er í raun sorglegt at lesa þetta vegna þess að þetta ber vitni um almennt þekkingarleysi á rödd. Sé ekki um sjúkdóma að ræða, á röddin ekki að gefa sig ef þekking er fyrir hendi. Hins vegar vegna þess hve fólk veit almennt lítið um rödd veit það ekki hvað getur skemmt hana. Rödd er ekkert annað en hljóð sem við skynjum. Sem hljóð bilar rödd ekki en „biluð“ rödd segir til um að eitthvað sé að því líkamskerfi sem myndar hana. Þarna liggur hundurinn grafinn. Fólk áttar sig ekki á því að um líkamsstarfsemi er að ræða og kann því ekki að varast þær hættur sem geta sett þessa starfsemi úr skorðum. Skammvinn læknisinngrip sem ná röddinni upp duga skammt og eru ekki sambærileg við árangurinn af því að hafa þekkingu til þess að halda góðri raddheilsu. Það er sorglegt að þekkingarleysi ráðamanna sem eiga allt undir sinni eigin rödd skuli í raun hindra að fræðsla um rödd og raddheilsu skuli ekki vera meðal námsefna um líffræði í skóla. Annað. Raddheilsa á að heyra undir lýðheilsu Það var fáránlegt á sínum tíma að ráðherra skyldi leggja blessun sína yfir verkefni sem hvatti fólk til að koma til Íslands beinlínis til að öskra úr sér stressið – verkefni sem varð reyndar verðlaunað. Þetta er í fyrsta skipti sem ég verð vitni að því að eitthvert framtak sem beinlínis getur valdið heilsutjóni sé verðlaunað. Öskur sem önnur misbeiting raddar geta nefnilega valdið skaða á raddfærum eins og t.d raddböndum. Er ekki talað um að öskra úr sér röddina? Hættum þessum blindingjaleik og bætum úr þekkingarleysi almennings á rödd. Ég skora á ráðamenn að bæta hér úr. Til þess að halda röddinni þarf -langoftast - fyrst og fremst þekkingu en ekki læknisfræðileg inngrip. H ö fundur er radd-og talmeinafr æð ingur.
Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Skoðun Af nashyrningum og færni - hvernig sköpum við verðmæti til framtíðar? Guðrún Högnadóttir skrifar
Skoðun Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Fánar, tákn og blómabreiður: „Enginn bjó á Íslandi fyrr en einhver kom“ Meyvant Þórólfsson skrifar
Skoðun Rafbíllinn er ekki bara umhverfisvænn – hann er líka hagkvæmari Óskar Páll Þorgilsson skrifar
Skoðun Laun kvenna og karla í aðildarfélögum ASÍ og BSRB árið 2024 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Sjávarútvegur er undirstöðuatvinnuvegur – ekki einangruð tekjulind Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Frestur til að skila athugasemdum við nýtt deiliskipulag Heiðmerkur að renna út Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun