Við hefjum einmitt leik í Þýskalandi þar sem THW Kiel tekur á móti Rhein Neickar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta klukkan 16.55 á Vodafone Sport.
Klukkan 18:50 er svo komið að þremur leikjum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þar sem Braga og og Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos eigast við á Stöð 2 Sport 2, Maccabi Haifa tekur á móti Young Boys á Stöð 2 Sport 3 og Galatasaray sækir Molde heim á Vodafone Sport.