Kanadamenn pökkuðu Frökkum saman í fyrsta leik þjóðanna á HM í körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2023 15:20 Shai Gilgeous-Alexander var frábær í stórsigrinum á Frökkum í dag. Getty/Marco Steinbrenner Kanadíska karlalandsliðið í körfubolta byrjar heimsmeistaramótið frábærlega en liðið vann þrjátíu stiga sigur á Frakklandi í fyrsta leik þjóðanna á HM sem hófst í dag. Kanada vann leikinn 95-65 eftir að hafa verið fjórum stigum undir eftir fyrsta leikhlutann, 14-18. Kanada gekk frá leiknum í þriðja leikhlutanum sem liðið vann með sautján stiga mun, 25-8. Þessi úrslit hljóta að vera mikil áfall fyrir Frakka en ungstirnið Victor Wembanyama, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu í sumar, tók ekki þátt í heimsmeistaramótinu. Í liði Kanadamanna eru margir ungir og mjög spennandi leikmenn sem hafa verið að stimpla sig inn í NBA-deildina og þeir sýndi Frökkum enga miskunn í dag. Fremstur fór Shai Gilgeous-Alexander sem spilar með Oklahoma City Thunder. Shai var með 27 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar í þessum leik en hann þurfti bara að spila 27 mínútur í leiknum. Fyrirliðinn og reynsluboltinn Kelly Olynik var með 18 stig á aðeins 23 mínútum og þeir Dillon Brooks og Nickeil Alexander-Walker voru með 12 stig hvor. Hjá Frökkum var Evan Fournier atkvæðamestur með 21 stig en Rudy Gobert náði aðeins að skora 8 stig á 27 mínútum í leiknum. Kanada var bara í 21. sæti á síðasta HM árið 2019 en Frakkar urðu þá í þriðja sætið og unnu auk þess silfurverðlaun á síðasta Evrópumóti í fyrra. Caption this. Canada beats France by 30 points. #FIBAWC x #WinForCanada— FIBA Basketball World Cup 2023 (@FIBAWC) August 25, 2023 HM 2023 í körfubolta Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Sjá meira
Kanada vann leikinn 95-65 eftir að hafa verið fjórum stigum undir eftir fyrsta leikhlutann, 14-18. Kanada gekk frá leiknum í þriðja leikhlutanum sem liðið vann með sautján stiga mun, 25-8. Þessi úrslit hljóta að vera mikil áfall fyrir Frakka en ungstirnið Victor Wembanyama, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu í sumar, tók ekki þátt í heimsmeistaramótinu. Í liði Kanadamanna eru margir ungir og mjög spennandi leikmenn sem hafa verið að stimpla sig inn í NBA-deildina og þeir sýndi Frökkum enga miskunn í dag. Fremstur fór Shai Gilgeous-Alexander sem spilar með Oklahoma City Thunder. Shai var með 27 stig, 13 fráköst og 6 stoðsendingar í þessum leik en hann þurfti bara að spila 27 mínútur í leiknum. Fyrirliðinn og reynsluboltinn Kelly Olynik var með 18 stig á aðeins 23 mínútum og þeir Dillon Brooks og Nickeil Alexander-Walker voru með 12 stig hvor. Hjá Frökkum var Evan Fournier atkvæðamestur með 21 stig en Rudy Gobert náði aðeins að skora 8 stig á 27 mínútum í leiknum. Kanada var bara í 21. sæti á síðasta HM árið 2019 en Frakkar urðu þá í þriðja sætið og unnu auk þess silfurverðlaun á síðasta Evrópumóti í fyrra. Caption this. Canada beats France by 30 points. #FIBAWC x #WinForCanada— FIBA Basketball World Cup 2023 (@FIBAWC) August 25, 2023
HM 2023 í körfubolta Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Sjá meira