Biðu í vélinni í sex tíma vegna veðurs Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. september 2023 00:02 Flugvél WizzAir sat föst með farþega í kvöld í um sex tíma. vísir/vilhelm Farþegar í tveimur flugvélum sátu fastir á Keflavíkurflugvelli í hátt í sex tíma í kvöld vegna óveðurs. Einn farþeganna sem lenti í þessari leiðinlegu bið er Rakel Sveinsdóttir, blaðamaður á Vísi. Flug hennar með WizzAir frá Mílanó lenti klukkan hálf sex í Keflavík en farþegar gengu frá borði upp úr klukkan hálf tólf í kvöld. „Það var allt rólegt í vélinni okkar. Þetta voru flest allt útlendingar, Íslendingarnir hefðu líklega frekar misst sig. En þetta var bið sem var lengri en flugið sjálft,“ segir Rakel í samtali við Vísi. „Það var allt búið í vélinni, búið að gefa allt,“ segir Rakel og hlær. View this post on Instagram A post shared by Rakel Sveinsdóttir (@rakelsveinsdottir70) Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia segir að vindhraði hafi farið yfir fimmtíu hnúta og því hafi landgangarnir verið teknir úr notkun. „Í einhverjum tilvikum er hægt að nota stigabíla en bílarnir eru reknir af flugfélögunum. Frameftir kvöldi var hægt að nota bílana en frá níu þurfti að bíða,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Neyðaraðgerðarfundur hafi verið haldinn með flugvélögum þar sem upplýst var um veðrið og farið yfir stöðuna. „Flugfélögin taka síðan sínar ákvarðanir, um seinkun eða aflýsingu.“ Veður Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fleiri fréttir Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Sjá meira
Einn farþeganna sem lenti í þessari leiðinlegu bið er Rakel Sveinsdóttir, blaðamaður á Vísi. Flug hennar með WizzAir frá Mílanó lenti klukkan hálf sex í Keflavík en farþegar gengu frá borði upp úr klukkan hálf tólf í kvöld. „Það var allt rólegt í vélinni okkar. Þetta voru flest allt útlendingar, Íslendingarnir hefðu líklega frekar misst sig. En þetta var bið sem var lengri en flugið sjálft,“ segir Rakel í samtali við Vísi. „Það var allt búið í vélinni, búið að gefa allt,“ segir Rakel og hlær. View this post on Instagram A post shared by Rakel Sveinsdóttir (@rakelsveinsdottir70) Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia segir að vindhraði hafi farið yfir fimmtíu hnúta og því hafi landgangarnir verið teknir úr notkun. „Í einhverjum tilvikum er hægt að nota stigabíla en bílarnir eru reknir af flugfélögunum. Frameftir kvöldi var hægt að nota bílana en frá níu þurfti að bíða,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Neyðaraðgerðarfundur hafi verið haldinn með flugvélögum þar sem upplýst var um veðrið og farið yfir stöðuna. „Flugfélögin taka síðan sínar ákvarðanir, um seinkun eða aflýsingu.“
Veður Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fleiri fréttir Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Sjá meira