Hollywood-stjörnurnar sáu Messi leggja upp tvö gegn meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2023 08:31 Lionel Messi sýndi snilli sína fyrir framan stjörnurnar. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Margar af stærstu stjörnum Hollywood lögðu leið sína á leik Los Angeles og Inter Miami til að berja Lionel Messi augum. Stjörnurnar urðu ekki fyrir vonbrigðum því Messi lagði upp tvö mörk í 1-3 sigri Inter Miami. Leikararnir Leonardo DiCaprio, Edward Norton, Will Ferrell, Tom Holland, Toby Maguire, Owen Wilson og Gerard Butler mættu á leikinn ásamt Harry fyrrverandi Bretaprins og tónlistarfólkinu Selenu Gomez, Liam Gallagher og Nas. What a night in LA pic.twitter.com/wkwcoIvuDX— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Messi lagði upp seinni tvö mörk Inter Miami fyrir Jordi Alba og Leonardo Campana. Facundo Farias var einnig á skotskónum fyrir gestina frá Miami. Ryan Hollingshead klóraði í bakkann fyrir heimamenn sem urðu meistarar á síðasta tímabili. Sergio Busquets Messi Jordi Alba@JordiAlba scores his first MLS regular season goal. pic.twitter.com/1PcOeCzlet— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Messi to Campana Leonardo Campana makes it a 3-0 #InterMiamiCF lead. pic.twitter.com/tZ7N16JBkc— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Síðan Messi þreytti frumraun sína með Inter Miami 22. júlí er liðið taplaust í ellefu leikjum og vann bandaríska deildabikarinn. Í leikjunum ellefu fyrir Inter Miami hefur Messi skorað ellefu mörk og lagt upp fimm. Inter Miami, sem var á botni Austurdeildar MLS þegar Messi, er núna níu stigum frá sæti í úrslitakeppninni þegar níu umferðir eru eftir. Bandaríski fótboltinn Hollywood Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Stjörnurnar urðu ekki fyrir vonbrigðum því Messi lagði upp tvö mörk í 1-3 sigri Inter Miami. Leikararnir Leonardo DiCaprio, Edward Norton, Will Ferrell, Tom Holland, Toby Maguire, Owen Wilson og Gerard Butler mættu á leikinn ásamt Harry fyrrverandi Bretaprins og tónlistarfólkinu Selenu Gomez, Liam Gallagher og Nas. What a night in LA pic.twitter.com/wkwcoIvuDX— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Messi lagði upp seinni tvö mörk Inter Miami fyrir Jordi Alba og Leonardo Campana. Facundo Farias var einnig á skotskónum fyrir gestina frá Miami. Ryan Hollingshead klóraði í bakkann fyrir heimamenn sem urðu meistarar á síðasta tímabili. Sergio Busquets Messi Jordi Alba@JordiAlba scores his first MLS regular season goal. pic.twitter.com/1PcOeCzlet— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Messi to Campana Leonardo Campana makes it a 3-0 #InterMiamiCF lead. pic.twitter.com/tZ7N16JBkc— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Síðan Messi þreytti frumraun sína með Inter Miami 22. júlí er liðið taplaust í ellefu leikjum og vann bandaríska deildabikarinn. Í leikjunum ellefu fyrir Inter Miami hefur Messi skorað ellefu mörk og lagt upp fimm. Inter Miami, sem var á botni Austurdeildar MLS þegar Messi, er núna níu stigum frá sæti í úrslitakeppninni þegar níu umferðir eru eftir.
Bandaríski fótboltinn Hollywood Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira