Þrjár milljónir í fundarlaun fyrir strokufangann Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 8. september 2023 21:47 Eftirlit hefur verið hert verulega um allt land. MET/AP Löggæsluyfirvöld í Bretlandi bjóða tuttugu þúsund pund, eða rúmar þrjár milljónir, fyrir upplýsingar sem leitt geta til handtöku manns sem strauk úr fangelsi í vikunni. Gríðarmikil leit hefur staðið yfir síðustu daga, mest í Lundúnum en raunar um gjörvallt land. Maðurinn heitir Daniel Abed Khalife og er 21 árs. Hann var handtekinn þegar hann gegndi herþjónustu, sakaður um að hafa komið gervisprengjum fyrir á herstöð sinni í janúar á þessu ári. Khalife er einnig grunaður um landráð, með því hafa reynt að njósna fyrir annað ríki, sem talið er vera Íran. Khalife var að sinna eldhússtörfum í fangelsinu þegar hann er talinn hafa sloppið út. Hann á að hafa bundið sig undir sendiferðarbíl og sloppið þannig í gegnum varnir fangelsisins. Lögregla telur sig nú hafa fundið vitni, sem kveðst hafa séð Khalife koma undan sendiferðarbílnum, á Trinity Road. Hann er talinn hafa farið fótgangandi að Wandsworth verslunarmiðstöðinni í Lundúnum. Eins og fyrr segir stendur mikil leit yfir. 150 lögregluþjónar hafa tekið þátt í leitinni og umfangsmesta leitin hefur farið fram í Lundúnum. Lögreglan útilokar þó ekki að Khalife hafi komist út úr borginni og kannar því alla möguleika. „Ég vil að almenningur viti að lögreglumenn vinni að baki brotnu við að ná strokufanganum. Þetta er gríðarstórt aðgerð og við munum finna hann,“ sagði Dominic Murphy sem leiðir lögregluaðgerðirnar við Breska ríkisútvarpið. Hann hvatti Khalife sömuleiðis til að stíga fram. Almenningur hefur verið duglegur að hjálpa til við leitina og allir sem kunna að hafa séð Khalife eru beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögreglu. Khalife er ekki talinn hættulegur en fólk er beðið um að nálgast hann ekki. Bretland England Erlend sakamál Tengdar fréttir Batt sig undir sendiferðabíl og strauk úr fangelsi Lögreglan í Bretlandi leitar nú 21 árs gamals fanga sem tókst að strjúka úr fangelsi í suðvesturhluta Lundúna í morgun. Mannsins er nú leitað um allt landið. 6. september 2023 21:40 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Maðurinn heitir Daniel Abed Khalife og er 21 árs. Hann var handtekinn þegar hann gegndi herþjónustu, sakaður um að hafa komið gervisprengjum fyrir á herstöð sinni í janúar á þessu ári. Khalife er einnig grunaður um landráð, með því hafa reynt að njósna fyrir annað ríki, sem talið er vera Íran. Khalife var að sinna eldhússtörfum í fangelsinu þegar hann er talinn hafa sloppið út. Hann á að hafa bundið sig undir sendiferðarbíl og sloppið þannig í gegnum varnir fangelsisins. Lögregla telur sig nú hafa fundið vitni, sem kveðst hafa séð Khalife koma undan sendiferðarbílnum, á Trinity Road. Hann er talinn hafa farið fótgangandi að Wandsworth verslunarmiðstöðinni í Lundúnum. Eins og fyrr segir stendur mikil leit yfir. 150 lögregluþjónar hafa tekið þátt í leitinni og umfangsmesta leitin hefur farið fram í Lundúnum. Lögreglan útilokar þó ekki að Khalife hafi komist út úr borginni og kannar því alla möguleika. „Ég vil að almenningur viti að lögreglumenn vinni að baki brotnu við að ná strokufanganum. Þetta er gríðarstórt aðgerð og við munum finna hann,“ sagði Dominic Murphy sem leiðir lögregluaðgerðirnar við Breska ríkisútvarpið. Hann hvatti Khalife sömuleiðis til að stíga fram. Almenningur hefur verið duglegur að hjálpa til við leitina og allir sem kunna að hafa séð Khalife eru beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögreglu. Khalife er ekki talinn hættulegur en fólk er beðið um að nálgast hann ekki.
Bretland England Erlend sakamál Tengdar fréttir Batt sig undir sendiferðabíl og strauk úr fangelsi Lögreglan í Bretlandi leitar nú 21 árs gamals fanga sem tókst að strjúka úr fangelsi í suðvesturhluta Lundúna í morgun. Mannsins er nú leitað um allt landið. 6. september 2023 21:40 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Batt sig undir sendiferðabíl og strauk úr fangelsi Lögreglan í Bretlandi leitar nú 21 árs gamals fanga sem tókst að strjúka úr fangelsi í suðvesturhluta Lundúna í morgun. Mannsins er nú leitað um allt landið. 6. september 2023 21:40