Auglýst er eftir vitnum að atvikinu og er ökumaðurinn hvattur til að gefa sig fram eða setja sig í samband við lögregluna á Norðurlandi eystra í gegnum Neyðarlínuna, 112. Vitni eru hvött til að gera slíkt hið sama.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.