Sjáðu sigurmark Þór/KA í uppbótatíma sem tryggði Val titilinn Aron Guðmundsson skrifar 14. september 2023 11:00 Frá leik Þór/KA í Bestu deildinni fyrr í sumar. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Þór/KA vann í gær 3-2 dramatískan sigur á lánlausu liði Breiðabliks, sem sýndi þó karakter í leiknum, í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Sigurmark Þór/KA kom í uppbótatíma seinni hálfleiks en úrslit leiksins sáu til þess að Valur hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, þriðja tímabilið í röð. Leikið var á VÍS vellinum á Akureyri og það var á lokaandartökum fyrri hálfleiks sem Karen María Sigurgeirsdóttir kom heimakonum yfir. Það var síðan á fyrstu mínútum seinni hálfleiks sem fyrirliði Þór/KA, Sandra María Jessen, tvöfaldaði forystu liðsins áður en að Agla María Albertsdóttir minnkaði muninn fyrir Blika. Agla María var síðan aftur á ferðinni á 77. mínútu þegar að hún jafnaði metin fyrir Breiðablik og virtist stefna í að leikurinn myndi enda með jafntefli. Una Móeiður Hlynsdóttir var hins vegar ekki á þeim buxunum, hún skoraði sigurmark leiksins fyrir Þór/KA á fyrstu mínútu uppbótatíma seinni hálfleiks. Sigur sem færði liðinu mikilvæg þrjú stig en einnig liði Vals Íslandsmeistaratitilinn. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Þór/KA er sem stendur í 5. sæti Bestu deildarinnar með 29 stig. Breiðablik er hins vegar í 2. sæti með 34 stig en án sigurs eftir fyrstu tvær umferðirnar í úrslitakeppninni. Klippa: Mark í uppbótatíma færði Þór/KA sigurinn og Val titilinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Breiðablik Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira
Leikið var á VÍS vellinum á Akureyri og það var á lokaandartökum fyrri hálfleiks sem Karen María Sigurgeirsdóttir kom heimakonum yfir. Það var síðan á fyrstu mínútum seinni hálfleiks sem fyrirliði Þór/KA, Sandra María Jessen, tvöfaldaði forystu liðsins áður en að Agla María Albertsdóttir minnkaði muninn fyrir Blika. Agla María var síðan aftur á ferðinni á 77. mínútu þegar að hún jafnaði metin fyrir Breiðablik og virtist stefna í að leikurinn myndi enda með jafntefli. Una Móeiður Hlynsdóttir var hins vegar ekki á þeim buxunum, hún skoraði sigurmark leiksins fyrir Þór/KA á fyrstu mínútu uppbótatíma seinni hálfleiks. Sigur sem færði liðinu mikilvæg þrjú stig en einnig liði Vals Íslandsmeistaratitilinn. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Þór/KA er sem stendur í 5. sæti Bestu deildarinnar með 29 stig. Breiðablik er hins vegar í 2. sæti með 34 stig en án sigurs eftir fyrstu tvær umferðirnar í úrslitakeppninni. Klippa: Mark í uppbótatíma færði Þór/KA sigurinn og Val titilinn
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Breiðablik Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Sjá meira