Sjáðu markasúpuna í München, yfirburði Arsenal og öll hin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2023 08:31 Jude Bellingham, hetja Real Madríd. Alvaro Medranda/Getty Images Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar karla í knattspyrnu í gær, miðvikudag. Hér að neðan má sjá öll mörk dagsins, þar á meðal markasúpuna í München þar sem Manchester United var í heimsókn og mörkin fjögur sem Arsenal skoraði í Lundúnum. Bayern München vann Manchester United 4-3 í heldur undarlegum leik á Allianz-vellinum í München. Leroy Sané, Serge Gnabry, Harry Kane og Mathys Tel með mörk heimamanna á meðan Rasmus Höjlund og Casemiro skoruðu fyrir gestina. Sá síðarnefndi skoraði tvennu. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Bayern 4-3 Man Utd Galatasaray og FC Kaupmannahöfn gerðu 2-2 jafntefli í Tyrklandi eftir að gestirnir komust 2-0 yfir. Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá FCK í stöðunni 0-2 en þar sem Elias Jelert fékk rautt spjald var hann tekinn af velli skömmu síðar. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Galatasaray 2-2 FC Kaupmannahöfn Arsenal fór illa með PSV á Emirates-vellinum í Lundúnum, lokatölur 4-0 heimamönnum í vil. Bukayo Saka, Leandro Trossard, Gabriel Jesus og Martin Ödegaard með mörkin. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Arsenal 4-0 PSV Jude Bellingham var enn og aftur hetja Real Madríd en hann skoraði sigurmarkið gegn Union Berlín í uppbótartíma. Ótrúleg byrjun enska miðjumannsins á Spáni heldur því áfram en hann er búinn að skora sex mörk í sex leikjum. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Real Madríd 1-0 Union Berlín Sevilla og Lens gerðu 1-1 jafntefli. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Sevilla 1-1 Lens Napoli vann 2-1 útisigur á Braga. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Braga 1-2 Napoli Salzburg vann 2-0 útisigur á Benfica. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Benfica 0-2 Salzburg Real Sociedad og Inter gerðu 1-1 jafntefli. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Real Sociedad 1-1 Inter Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Torsótt þrjú stig hjá Ítalíumeisturunum í Portúgal Fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu lauk í kvöld. FC Bayern vann þægilegan sigur á Manchester United í Þýskalandi og þá vann Arsenal stórsigur í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í sex ár. 20. september 2023 20:58 Bellingham hetjan í uppbótartíma Jude Bellingham tryggði Real Madrid 1-0 sigur á Union Berling í Meistaradeildinni í dag. Sigurmark Bellingham kom í uppbótartíma leiksins. 20. september 2023 19:11 Kane skoraði í markaveislu gegn United Bayern Munchen vann 4-3 sigur á Manchester United í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Harry Kane komst á blað í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni fyrir Manchester United. 20. september 2023 21:01 Illa farið með Orra Stein í jafntefli FCK Dönsku meistararnir í FCK misstu niður tveggja marka forskot á lokamínútunum þegar liðið mætti Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom við sögu hjá FCK í leiknum. 20. september 2023 18:51 Sigur í fyrsta Meistaradeildarleik Skyttanna í langan tíma Arsenal er mætt til leiks í Meistaradeildinni eftir sex ára fjarveru. Liðið mætti í kvöld hollenska liðinu PSV á heimavelli sínum í Lundúnum og þurftu lítið að hafa fyrir stigunum þremur. 20. september 2023 21:05 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Bayern München vann Manchester United 4-3 í heldur undarlegum leik á Allianz-vellinum í München. Leroy Sané, Serge Gnabry, Harry Kane og Mathys Tel með mörk heimamanna á meðan Rasmus Höjlund og Casemiro skoruðu fyrir gestina. Sá síðarnefndi skoraði tvennu. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Bayern 4-3 Man Utd Galatasaray og FC Kaupmannahöfn gerðu 2-2 jafntefli í Tyrklandi eftir að gestirnir komust 2-0 yfir. Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum hjá FCK í stöðunni 0-2 en þar sem Elias Jelert fékk rautt spjald var hann tekinn af velli skömmu síðar. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Galatasaray 2-2 FC Kaupmannahöfn Arsenal fór illa með PSV á Emirates-vellinum í Lundúnum, lokatölur 4-0 heimamönnum í vil. Bukayo Saka, Leandro Trossard, Gabriel Jesus og Martin Ödegaard með mörkin. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Arsenal 4-0 PSV Jude Bellingham var enn og aftur hetja Real Madríd en hann skoraði sigurmarkið gegn Union Berlín í uppbótartíma. Ótrúleg byrjun enska miðjumannsins á Spáni heldur því áfram en hann er búinn að skora sex mörk í sex leikjum. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Real Madríd 1-0 Union Berlín Sevilla og Lens gerðu 1-1 jafntefli. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Sevilla 1-1 Lens Napoli vann 2-1 útisigur á Braga. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Braga 1-2 Napoli Salzburg vann 2-0 útisigur á Benfica. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Benfica 0-2 Salzburg Real Sociedad og Inter gerðu 1-1 jafntefli. Klippa: Meistaradeild Evrópu: Real Sociedad 1-1 Inter
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Torsótt þrjú stig hjá Ítalíumeisturunum í Portúgal Fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu lauk í kvöld. FC Bayern vann þægilegan sigur á Manchester United í Þýskalandi og þá vann Arsenal stórsigur í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í sex ár. 20. september 2023 20:58 Bellingham hetjan í uppbótartíma Jude Bellingham tryggði Real Madrid 1-0 sigur á Union Berling í Meistaradeildinni í dag. Sigurmark Bellingham kom í uppbótartíma leiksins. 20. september 2023 19:11 Kane skoraði í markaveislu gegn United Bayern Munchen vann 4-3 sigur á Manchester United í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Harry Kane komst á blað í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni fyrir Manchester United. 20. september 2023 21:01 Illa farið með Orra Stein í jafntefli FCK Dönsku meistararnir í FCK misstu niður tveggja marka forskot á lokamínútunum þegar liðið mætti Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom við sögu hjá FCK í leiknum. 20. september 2023 18:51 Sigur í fyrsta Meistaradeildarleik Skyttanna í langan tíma Arsenal er mætt til leiks í Meistaradeildinni eftir sex ára fjarveru. Liðið mætti í kvöld hollenska liðinu PSV á heimavelli sínum í Lundúnum og þurftu lítið að hafa fyrir stigunum þremur. 20. september 2023 21:05 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Torsótt þrjú stig hjá Ítalíumeisturunum í Portúgal Fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu lauk í kvöld. FC Bayern vann þægilegan sigur á Manchester United í Þýskalandi og þá vann Arsenal stórsigur í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í sex ár. 20. september 2023 20:58
Bellingham hetjan í uppbótartíma Jude Bellingham tryggði Real Madrid 1-0 sigur á Union Berling í Meistaradeildinni í dag. Sigurmark Bellingham kom í uppbótartíma leiksins. 20. september 2023 19:11
Kane skoraði í markaveislu gegn United Bayern Munchen vann 4-3 sigur á Manchester United í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Harry Kane komst á blað í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni fyrir Manchester United. 20. september 2023 21:01
Illa farið með Orra Stein í jafntefli FCK Dönsku meistararnir í FCK misstu niður tveggja marka forskot á lokamínútunum þegar liðið mætti Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld. Orri Steinn Óskarsson kom við sögu hjá FCK í leiknum. 20. september 2023 18:51
Sigur í fyrsta Meistaradeildarleik Skyttanna í langan tíma Arsenal er mætt til leiks í Meistaradeildinni eftir sex ára fjarveru. Liðið mætti í kvöld hollenska liðinu PSV á heimavelli sínum í Lundúnum og þurftu lítið að hafa fyrir stigunum þremur. 20. september 2023 21:05