Sophia Loren vistuð á spítala Bjarki Sigurðsson skrifar 25. september 2023 14:10 Sophia Loren er ein ástkærasta stjarna ítalskrar kvikmyndagerðar. Getty/Mairo Cinquetto Ítalska leikkonan Sophia Loren var í dag send í aðgerð eftir að hafa fallið illa á heimili sínu í Sviss. Mun aðgerðin hafa gengið vel að sögn talsmanns hennar. „Í dag olli fall á heimili Loren því að hún mjaðmarbrotnaði. Eftir að hafa verið í vel heppnaða aðgerð mun hún nú vera um stutta stund á spítala í endurhæfingu,“ segir í tilkynningu frá talsmanninum. Sophia Loren í hlutverki sínu í kvikmyndinni Boy on a Dolphin frá árinu 1957.Getty/John Springer Loren hlaut Óskarsverðlaun árið 1961 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Two Women og var hún sú fyrsta til að fá verðlaunin fyrir leik í kvikmynd sem ekki var á ensku. Árið 1964 var hún aftur tilnefnd til verðlaunanna, þá fyrir leik sinn í Marriage Italian Style. Það var síðan árið 1991 sem hún hlaut heiðursverðlaun akademíunnar fyrir feril sinn. Hún er ein vinsælasta leikkona ítalskrar kvikmyndasögu og hefur spreytt sig á öðrum sviðum listarinnar sem og viðskiptalífsins. Hefur hún gefið út fimm hljómplötur og á nokkra veitingastaði sem heita eftir henni. Ítalía Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira
„Í dag olli fall á heimili Loren því að hún mjaðmarbrotnaði. Eftir að hafa verið í vel heppnaða aðgerð mun hún nú vera um stutta stund á spítala í endurhæfingu,“ segir í tilkynningu frá talsmanninum. Sophia Loren í hlutverki sínu í kvikmyndinni Boy on a Dolphin frá árinu 1957.Getty/John Springer Loren hlaut Óskarsverðlaun árið 1961 fyrir leik sinn í kvikmyndinni Two Women og var hún sú fyrsta til að fá verðlaunin fyrir leik í kvikmynd sem ekki var á ensku. Árið 1964 var hún aftur tilnefnd til verðlaunanna, þá fyrir leik sinn í Marriage Italian Style. Það var síðan árið 1991 sem hún hlaut heiðursverðlaun akademíunnar fyrir feril sinn. Hún er ein vinsælasta leikkona ítalskrar kvikmyndasögu og hefur spreytt sig á öðrum sviðum listarinnar sem og viðskiptalífsins. Hefur hún gefið út fimm hljómplötur og á nokkra veitingastaði sem heita eftir henni.
Ítalía Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaunin Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira