Þegar lítil þúfa... Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar 26. september 2023 08:01 Fulltrúar Afstöðu funduðu nýverið með ráðherra dómsmála þar sem framkvæmdir á Litla-Hrauni báru á góma, rétt eins og á öllum fundum félagsins í ráðuneytinu á umliðnum árum. Alltaf höfum við hamrað á því að með endurbótum á fangelsinu sé milljörðum sturtað niður því engar breytingar verði á slæmri menningu á Hrauninu og árangur fanga í vistinni því áfram bágur. Með nýju fangelsi má læra af þeim mistökum sem gerð voru við byggingu fangelsisins á Hólmsheiði, en þau eru efni í aðra grein, og breyta fangavist á Íslandi til hins betra. Afstaða hefur leynt og ljóst barist af miklum krafti við að draga fangelsismál fram í dagsljósið. Baráttumálin eru mörg og eitt þeirra var heildarendurskoðun á lögum um fullnustu refsinga. Í þeirri endurskoðun verður að hafa endurhæfingu að leiðarljósi og um leið henda burtu hinni ómanneskjulegu refsistefnu. Ef vel tekst við umrædda heildarendurskoðun þá á sama tíma lýkur mínu markmiði sem formaður Afstöðu og get ég þá hætt eftir tíu ára starf. Verði frumvarpið jafn illa unnið og síðast munuð þið sitja uppi með mig í alla vega tíu ár til viðbótar! Við ráðherra dómsmála, sem sannarlega er að láta verkin tala eftir að hafa hlustað á sérfræðinga í málaflokkknum, vil ég segja: TAKK Guðrún Hafsteinsdóttir. Við hjá Afstöðu hlökkum til samstarfsins næstu misseri. Höfundur er formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Ingi Þóroddsson Fangelsismál Mest lesið Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Börn passa ekki í kassa Elín Hoe Hinriksdóttir Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Fulltrúar Afstöðu funduðu nýverið með ráðherra dómsmála þar sem framkvæmdir á Litla-Hrauni báru á góma, rétt eins og á öllum fundum félagsins í ráðuneytinu á umliðnum árum. Alltaf höfum við hamrað á því að með endurbótum á fangelsinu sé milljörðum sturtað niður því engar breytingar verði á slæmri menningu á Hrauninu og árangur fanga í vistinni því áfram bágur. Með nýju fangelsi má læra af þeim mistökum sem gerð voru við byggingu fangelsisins á Hólmsheiði, en þau eru efni í aðra grein, og breyta fangavist á Íslandi til hins betra. Afstaða hefur leynt og ljóst barist af miklum krafti við að draga fangelsismál fram í dagsljósið. Baráttumálin eru mörg og eitt þeirra var heildarendurskoðun á lögum um fullnustu refsinga. Í þeirri endurskoðun verður að hafa endurhæfingu að leiðarljósi og um leið henda burtu hinni ómanneskjulegu refsistefnu. Ef vel tekst við umrædda heildarendurskoðun þá á sama tíma lýkur mínu markmiði sem formaður Afstöðu og get ég þá hætt eftir tíu ára starf. Verði frumvarpið jafn illa unnið og síðast munuð þið sitja uppi með mig í alla vega tíu ár til viðbótar! Við ráðherra dómsmála, sem sannarlega er að láta verkin tala eftir að hafa hlustað á sérfræðinga í málaflokkknum, vil ég segja: TAKK Guðrún Hafsteinsdóttir. Við hjá Afstöðu hlökkum til samstarfsins næstu misseri. Höfundur er formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi.
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun