Tískumógúll sakaður um skipulagt kynferðisofbeldi Árni Sæberg skrifar 2. október 2023 18:32 Mike Jeffries, fyrir miðju, hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi. Patrick McMullan/getty Mike Jeffries, fyrrverandi forstjóri tískurisans Abercrombie & Fitch, hefur verið sakaður um að hafa haldið regluleg kynsvöll þar sem ungir menn voru misnotaðir kynferðislega. Niðurstöður áralangrar rannsóknar breska ríkisútvarpsins benda til þess að Jeffries og Matthew Smith, sambýlismaður hans til áratuga, hafi um árabil notað skipulagt net millimanna og einhvers konar hausaveiðara til þess að lokka unga menn í kynsvöll. BBC ræddi við átta menn sem tóku þátt í svöllunum, ýmist einu sinni eða oftar, og sumir þeirra lýstu því að þeim fyndist þeir hafa verið beittir kynferðisofbeldi. Hvorugur mannanna hefur orðið við beiðni BBC um viðbrögð við málinu. James Jacobson, sem allir mennirnir sögðu að hefði átt þá í að fá þá í svöllin, sagði hins vegar í yfirlýsingu að allir mennirnir hefðu mætt viljugir og að engri nauðung hefði verið beitt. Hefur lengi verið umdeildur Þá hefur BBC rætt við tvo fyrrverandi saksóknara í Bandaríkjunum og lagt gögn málsins fyrir þá. Þeir segja báðir að tilefni sé til þess að rannsaka hvort mennirnir hafi gerst sekir um mansal, en ungu mennirnir segjast hafa fengið greitt fyrir að mæta í svöllin. Jeffries tók við Abercrombie & Fitch snemma á tíunda áratug síðustu aldar og breytti merkinu, sem hafði um árabil verið rekið með tapi, í tískurisa sem velti milljörðum Bandaríkjadala á fyrsta áratug þessarar aldar. Hann lét af störfum árið 2014 eftir að hafa látið umdeild ummæli um fólk í yfirþyngd falla opinberlega. Kynferðisofbeldi Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira
Niðurstöður áralangrar rannsóknar breska ríkisútvarpsins benda til þess að Jeffries og Matthew Smith, sambýlismaður hans til áratuga, hafi um árabil notað skipulagt net millimanna og einhvers konar hausaveiðara til þess að lokka unga menn í kynsvöll. BBC ræddi við átta menn sem tóku þátt í svöllunum, ýmist einu sinni eða oftar, og sumir þeirra lýstu því að þeim fyndist þeir hafa verið beittir kynferðisofbeldi. Hvorugur mannanna hefur orðið við beiðni BBC um viðbrögð við málinu. James Jacobson, sem allir mennirnir sögðu að hefði átt þá í að fá þá í svöllin, sagði hins vegar í yfirlýsingu að allir mennirnir hefðu mætt viljugir og að engri nauðung hefði verið beitt. Hefur lengi verið umdeildur Þá hefur BBC rætt við tvo fyrrverandi saksóknara í Bandaríkjunum og lagt gögn málsins fyrir þá. Þeir segja báðir að tilefni sé til þess að rannsaka hvort mennirnir hafi gerst sekir um mansal, en ungu mennirnir segjast hafa fengið greitt fyrir að mæta í svöllin. Jeffries tók við Abercrombie & Fitch snemma á tíunda áratug síðustu aldar og breytti merkinu, sem hafði um árabil verið rekið með tapi, í tískurisa sem velti milljörðum Bandaríkjadala á fyrsta áratug þessarar aldar. Hann lét af störfum árið 2014 eftir að hafa látið umdeild ummæli um fólk í yfirþyngd falla opinberlega.
Kynferðisofbeldi Bandaríkin Tíska og hönnun Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Sjá meira