„Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það" Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2023 13:01 Ragnar Ágúst og liðsfélagar í Hamri eru nýliaðr í Subway-deild karla. Facebook-síða Hamars Ragnar Ágúst Nathanaelsson átti góðan leik þegar Hamar fékk Keflavík í heimsókn í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Keflavík vann á endanum leikinn en lenti svo sannarlega í vandræðum með nýliðana. Frammistaða Ragnars var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, hitti Halldór Karl Þórsson, þjálfara Hamars, og spurði hvort miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefði eitthvað að sanna. „Ég held það gæti alveg vel verið. Að koma heim var stór ákvörðun þar sem við vorum í 1. deild en Hamar var í 9. sæti deildarinnar árið áður og eina breytingin í leikmannamálum var í rauninni hann. Kom inn og er langbesti leikmaður 1. deildar að mínu mati.“ „Erum búnir að byggja liðið að hann verði okkar aðal-stóri leikmaður og ég held að hann sanni það, ef hann þarf að sanna eitthvað. Hann verður mjög góður í vetur, er 100 prósent viss um það.“ „Þetta viðtal átti sér stað viku fyrir mót. Það er augljóst að hann telur sig hafa eitthvað að sanna því hann byrjaði leikinn hrikalega vel og var ofboðslega flottur,“ sagði Stefán Árni um frammistöðu Ragnars gegn Keflavík. „Ragnar var frábær í þessum leik. Finnst mjög skemmtilegt að Halldór Karl segi að þetta eigi að vera þeirri stóri leikmaður. Hann er að segja öllum sem ætla að skoða Hamar að Ragnar muni spila risastórt hlutverk og hann sé að gefa honum traust. Ragnar þakkaði traustið mjög vel. Hann var að gera hluti sem hann hefur verið gagnrýndur fyrir alveg svakalega vel í þessum leik. Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það – ef þú ert með það þá ert með það,“ sagði Ómar Sævarsson áður en Helgi Már Magnússon fékk orðið. „Mér fannst Hamar treysta fullmikið á hann en Ragnar stóð sig vel í gær. Tók pláss varnarlega, sem er hans helsta hlutverk. Mér fannst svæðisvörnin hjá Hamar eiga það til að vera sjoppuleg því þeir treystu á að vera með einn 2.16 metra undir körfunni.“ „Ragnar þarf að gera eitt fyrir mig, sá það þrisvar i leiknum að hann ætlaði að stökkva upp og blokka menn. Þú ert 2.16 á hæð, bara upp með höndina og ef hann hittir úr þessu þá bara guð blessi hann en við höldum fótunum á jörðinni,“ sagði Helgi Már að endingu. Klippa: Körfuboltakvöld: Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það' Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Hamar Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Sjá meira
Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, hitti Halldór Karl Þórsson, þjálfara Hamars, og spurði hvort miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefði eitthvað að sanna. „Ég held það gæti alveg vel verið. Að koma heim var stór ákvörðun þar sem við vorum í 1. deild en Hamar var í 9. sæti deildarinnar árið áður og eina breytingin í leikmannamálum var í rauninni hann. Kom inn og er langbesti leikmaður 1. deildar að mínu mati.“ „Erum búnir að byggja liðið að hann verði okkar aðal-stóri leikmaður og ég held að hann sanni það, ef hann þarf að sanna eitthvað. Hann verður mjög góður í vetur, er 100 prósent viss um það.“ „Þetta viðtal átti sér stað viku fyrir mót. Það er augljóst að hann telur sig hafa eitthvað að sanna því hann byrjaði leikinn hrikalega vel og var ofboðslega flottur,“ sagði Stefán Árni um frammistöðu Ragnars gegn Keflavík. „Ragnar var frábær í þessum leik. Finnst mjög skemmtilegt að Halldór Karl segi að þetta eigi að vera þeirri stóri leikmaður. Hann er að segja öllum sem ætla að skoða Hamar að Ragnar muni spila risastórt hlutverk og hann sé að gefa honum traust. Ragnar þakkaði traustið mjög vel. Hann var að gera hluti sem hann hefur verið gagnrýndur fyrir alveg svakalega vel í þessum leik. Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það – ef þú ert með það þá ert með það,“ sagði Ómar Sævarsson áður en Helgi Már Magnússon fékk orðið. „Mér fannst Hamar treysta fullmikið á hann en Ragnar stóð sig vel í gær. Tók pláss varnarlega, sem er hans helsta hlutverk. Mér fannst svæðisvörnin hjá Hamar eiga það til að vera sjoppuleg því þeir treystu á að vera með einn 2.16 metra undir körfunni.“ „Ragnar þarf að gera eitt fyrir mig, sá það þrisvar i leiknum að hann ætlaði að stökkva upp og blokka menn. Þú ert 2.16 á hæð, bara upp með höndina og ef hann hittir úr þessu þá bara guð blessi hann en við höldum fótunum á jörðinni,“ sagði Helgi Már að endingu. Klippa: Körfuboltakvöld: Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það'
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Hamar Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum