Rapparinn 50 Cent styrkir lið fjórtán ára fótboltastelpna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2023 13:30 Curtis „50 Cent“ Jackson III hjálpaði fjórtán ára fótboltastelpum frá Wales. Getty/Johnny Nunez Bandaríski rapparinn 50 Cent er eflaust ekki sá fyrsti sem þér dettur í hug þegar fjórtán ára fótboltastelpur í Wales þurfa á fjárhagsstuðningi að halda fyrir liðið sitt. 50 Cent er engu að síður styrktaraðili velska stúlknaliðsins AFC Rumney. Í liðinu eru stelpur fjórtán ára og yngri en félagið er frá Cardiff. Rapper 50 Cent sponsors Welsh under-14s girls football team in latest celebrity takeoverThe American artist is helping out AFC Rumney following Ryan Reynolds and Rob McElhenney's purchase of AFC Wrexham https://t.co/FT3aD4VGCg— The Telegraph (@Telegraph) October 10, 2023 Einn af pöbbum stelpnanna vann með rapparanum á síðasta tónleikaferðalagi hans og var hvattur til að spyrja 50 Cent um það hvort hann gæti styrkt liðið. 50 Cent var klár í það og hefur komið sér í fréttirnar fyrir það. „Ég bjóst við að fá nei en þegar hann sagði já þá kom það mikið á óvart og við vorum mjög þakklát,“ sagði þjálfarinn Richie Brown. 50 Cent reddaði útibúningum á allt liðið og seinna gerði hann betur og borgaði fyrir utanyfirgallana líka. 50 Cent heitir fullu nafni Curtis James Jackson III en hann er orðinn 48 ára gamall. Hann toppaði með lögunum „In da Club“ og „Candy Shop“ en hann hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna á ferlinum. View this post on Instagram A post shared by Rising Ballers (@risingballers) Wales Fótbolti Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Sjá meira
50 Cent er engu að síður styrktaraðili velska stúlknaliðsins AFC Rumney. Í liðinu eru stelpur fjórtán ára og yngri en félagið er frá Cardiff. Rapper 50 Cent sponsors Welsh under-14s girls football team in latest celebrity takeoverThe American artist is helping out AFC Rumney following Ryan Reynolds and Rob McElhenney's purchase of AFC Wrexham https://t.co/FT3aD4VGCg— The Telegraph (@Telegraph) October 10, 2023 Einn af pöbbum stelpnanna vann með rapparanum á síðasta tónleikaferðalagi hans og var hvattur til að spyrja 50 Cent um það hvort hann gæti styrkt liðið. 50 Cent var klár í það og hefur komið sér í fréttirnar fyrir það. „Ég bjóst við að fá nei en þegar hann sagði já þá kom það mikið á óvart og við vorum mjög þakklát,“ sagði þjálfarinn Richie Brown. 50 Cent reddaði útibúningum á allt liðið og seinna gerði hann betur og borgaði fyrir utanyfirgallana líka. 50 Cent heitir fullu nafni Curtis James Jackson III en hann er orðinn 48 ára gamall. Hann toppaði með lögunum „In da Club“ og „Candy Shop“ en hann hefur selt yfir þrjátíu milljónir platna á ferlinum. View this post on Instagram A post shared by Rising Ballers (@risingballers)
Wales Fótbolti Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Sjá meira