Steindi sagði Íslandsmeistaratitil Tindastóls sér að þakka Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. október 2023 20:45 Auðunn Blöndal og Tómas Steindórsson voru gestir á Subway Körfuboltakvöldi Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi, sagði það sér að þakka að Tindastóll varð Íslandsmeistari síðastliðið vor. Hann sagði leiðbeiningar sínar til liðsins hafa skilað þeim sigrinum þegar hann ræddi málið í útvarpsþættinum FM95BLÖ. Auðunn Blöndal var gestaviðmælandi ásamt Tómasi Steindórssyni í aukaþætti Subway Körfuboltakvöldsins, sem er í umsjón Stefáns Árna Pálssonar. Þeir félagar voru þar að ræða titilvörn Tindastóls, en liðið varð loks Íslandsmeistari á síðasta tímabili eftir langa bið. Auðunn sagði þeim meðal annars söguna af því þegar hann splæsti flöskuborði á allt Tindastólsliðið eftir að titillinn var í hús. Hann taldi um það bil helmingslíkur á því að liðinu tækist að endurtaka leikinn, en þáttastjórnandinn greip inn í og sagðist vita nákvæmlega hvernig ætti að fara að því. Þá mætti Steindi á skjáinn og sagðist viss um það að Pavel Ermolinskii, þjálfari Tindastóls, hafi heyrt áhyggjur hans af þriggja stiga nýtingu liðsins og breytt leikplani sínu í kjölfarið. Það sé því í raun honum að þakka að titillinn skilaði sér norður í Skagafjörð og ekkert því til fyrirstöðu að endurtaka leikinn. Auðunn tók ekki undir fullyrðingarnar og sagði það eina sína verstu upplifun af körfuboltaleik að horfa á hann með Steinda. Innslagið allt má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Klippa: Auddi og Steindi ræða titilmöguleika Tindastóls Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Sjá meira
Auðunn Blöndal var gestaviðmælandi ásamt Tómasi Steindórssyni í aukaþætti Subway Körfuboltakvöldsins, sem er í umsjón Stefáns Árna Pálssonar. Þeir félagar voru þar að ræða titilvörn Tindastóls, en liðið varð loks Íslandsmeistari á síðasta tímabili eftir langa bið. Auðunn sagði þeim meðal annars söguna af því þegar hann splæsti flöskuborði á allt Tindastólsliðið eftir að titillinn var í hús. Hann taldi um það bil helmingslíkur á því að liðinu tækist að endurtaka leikinn, en þáttastjórnandinn greip inn í og sagðist vita nákvæmlega hvernig ætti að fara að því. Þá mætti Steindi á skjáinn og sagðist viss um það að Pavel Ermolinskii, þjálfari Tindastóls, hafi heyrt áhyggjur hans af þriggja stiga nýtingu liðsins og breytt leikplani sínu í kjölfarið. Það sé því í raun honum að þakka að titillinn skilaði sér norður í Skagafjörð og ekkert því til fyrirstöðu að endurtaka leikinn. Auðunn tók ekki undir fullyrðingarnar og sagði það eina sína verstu upplifun af körfuboltaleik að horfa á hann með Steinda. Innslagið allt má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Klippa: Auddi og Steindi ræða titilmöguleika Tindastóls
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Sjá meira