Rúnar Alex ekki misst trúna úti þrátt fyrir krefjandi tíma Aron Guðmundsson skrifar 12. október 2023 09:31 Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta og leikmaður Cardiff City Vísir Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, segir stefnu liðsins vera að sækja sex stig úr komandi tveimur heimaleikjum liðsins í undankeppni EM 2024. Rúnar Alex kemur inn í verkefnið með fáar mínútur á bakinu á yfirstandandi tímabili hjá sínu félagsliði, Cardiff City. Ísland tekur á móti Lúxemborg á Laugardalsvelli á morgun í undankeppni EM 2024. Þá kemur Liechtenstein í heimsókn á mánudaginn næstkomandi. Rúnar Alex, landsliðsmarkvörður Íslands, er um þessar mundir á láni hjá Cardiff City sem spilar í ensku B-deildinni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal. Tækifærin fyrir Rúnar hjá B-deildar liðinu hafa verið af skornum skammt upp á síðkastið en lífið utan vallar gengur smurt. „Það er mjög gott að búa þarna. Fjölskyldan er rosalega ánægð og það var mjög auðvelt að flytja þangað frá London. Ég væri til í að vera búinn að spila meira en það kemur vonandi.“ Það tekur á fyrir markmenn að fá ekki spiltíma og eru tækifærin fyrir þá af skornari skammti heldur en útileikmenn. „Það er gríðarlega erfitt en það eru margir leikir í ensku B-deildinni sem og bikarleikir. Þannig ég mun alltaf fá mína leiki. Ég hef trú á því að ég muni fá að spila fyrr en síðar.“ Viðtalið við Rúnar Alex í heild sinni, þar sem að hann ræðir meðal annars komandi landsleiki, má sjá í heild sinni hér fyrir neðan: Klippa: Rúnar hefur ekki misst trúna þrátt fyrir krefjandi tíma Enski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Ísland tekur á móti Lúxemborg á Laugardalsvelli á morgun í undankeppni EM 2024. Þá kemur Liechtenstein í heimsókn á mánudaginn næstkomandi. Rúnar Alex, landsliðsmarkvörður Íslands, er um þessar mundir á láni hjá Cardiff City sem spilar í ensku B-deildinni frá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal. Tækifærin fyrir Rúnar hjá B-deildar liðinu hafa verið af skornum skammt upp á síðkastið en lífið utan vallar gengur smurt. „Það er mjög gott að búa þarna. Fjölskyldan er rosalega ánægð og það var mjög auðvelt að flytja þangað frá London. Ég væri til í að vera búinn að spila meira en það kemur vonandi.“ Það tekur á fyrir markmenn að fá ekki spiltíma og eru tækifærin fyrir þá af skornari skammti heldur en útileikmenn. „Það er gríðarlega erfitt en það eru margir leikir í ensku B-deildinni sem og bikarleikir. Þannig ég mun alltaf fá mína leiki. Ég hef trú á því að ég muni fá að spila fyrr en síðar.“ Viðtalið við Rúnar Alex í heild sinni, þar sem að hann ræðir meðal annars komandi landsleiki, má sjá í heild sinni hér fyrir neðan: Klippa: Rúnar hefur ekki misst trúna þrátt fyrir krefjandi tíma
Enski boltinn Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira