Leikmenn mæti dýrvitlausir til leiks: „Ætlum að hefna okkar“ Aron Guðmundsson skrifar 12. október 2023 16:31 Kolbeinn Finnsson, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta og danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby Vísir Kolbeinn Finnsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir leikmenn liðsins mæta dýrvitlausa til leiks gegn Lúxemborg á morgun í undankeppni EM. Þeir vilji hefna fyrir ófarirnar í fyrri leik liðanna. „Við ætlum að hefna okkar á Lúxemborg. Mæta dýrvitlausir út í þann leik og vinna þá. Þetta verður bara spennandi,“ segir Kolbeinn í aðdraganda landsleiksins mikilvæga á morgun. Það verði ekki erfitt fyrir leikmenn Íslands að mótivera sig fyrir þann leik eftir 3-1 tap í fyrri leik liðanna úti í Lúxemborg. „Við erum allir mjög vel mótiveraðir. Tilbúnir í að svara fyrir leikinn úti sem var alls ekki góður af okkar hálfu.“ Kolbeinn spilar mikilvægt hlutverk hjá Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og kemur því í góðu formi inn í landsleikina. „Ég er mjög sáttur í Lyngby. Þetta er góður staður til að vera á. Ég veit alveg hvað í mér býr. Það er því gott að vera kominn til Lyngby þar sem að ég get sýnt það betur og spilað allar mínútur með liðinu í dönsku úrvalsdeildinni.“ Viðtalið við Kolbein í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Við ætlum að hefna okkar Leikur Íslands og Lúxemborg verður sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst klukkan korter í sjö á morgun. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Danski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira
„Við ætlum að hefna okkar á Lúxemborg. Mæta dýrvitlausir út í þann leik og vinna þá. Þetta verður bara spennandi,“ segir Kolbeinn í aðdraganda landsleiksins mikilvæga á morgun. Það verði ekki erfitt fyrir leikmenn Íslands að mótivera sig fyrir þann leik eftir 3-1 tap í fyrri leik liðanna úti í Lúxemborg. „Við erum allir mjög vel mótiveraðir. Tilbúnir í að svara fyrir leikinn úti sem var alls ekki góður af okkar hálfu.“ Kolbeinn spilar mikilvægt hlutverk hjá Íslendingaliði Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og kemur því í góðu formi inn í landsleikina. „Ég er mjög sáttur í Lyngby. Þetta er góður staður til að vera á. Ég veit alveg hvað í mér býr. Það er því gott að vera kominn til Lyngby þar sem að ég get sýnt það betur og spilað allar mínútur með liðinu í dönsku úrvalsdeildinni.“ Viðtalið við Kolbein í heild sinni má sjá hér fyrir neðan: Klippa: Við ætlum að hefna okkar Leikur Íslands og Lúxemborg verður sýndur í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst klukkan korter í sjö á morgun.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Danski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Sjá meira