Karlmaður sakar Howard um kynferðisbrot, misþyrmingu og frelsissviptingu Aron Guðmundsson skrifar 26. október 2023 07:55 Dwight Howard var á sínum tíma leikmaður Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta Vísir/Getty Fyrrum NBA stjarnan Dwight Howard neitar ásökunum um kynferðisbrot, misþyrmingu og frelsisviptingu á manni í úthverfi Atlanta árið 2021. Það er The Guardian sem greinir frá og vitnar miðillinn í dómsskjöl sem hann hefur í höndunum. Howard, sem varð NBA meistari með liði Los Angeles Lakers árið 2020 og var valinn átta sinnum í stjörnulið deildarinnar, vill að málið sem umræddur maður hefur nú farið með fyrir dómstóla verði látið niður falla. Howard segist hafa átt í kynferðislegu samneyti við manninn og að það hafi verið með hans samþykki. Hann hafnar öllum ásökunum um að hafa brotið á honum. Howard og meintur þolandi eru sagðir hafa byrjað að eiga í samskiptum í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Þau samskipti hafi síðan leitt það af sér að þeir hittust í Suwanee, útvherfi Atlanta í Georgíuríki í júlí árið 2021. Þar er Howard sagður hafa brotið kynferðislega á manninum. Lögmaður meinta þolandans segir skjólstæðing sinn þvertaka fyrir að hafa samþykkt að stunda kynferðislegt samneyti með Howard líkt og fyrrum NBA leikmaðurinn heldur fram. Það hafi verið fyrirséð að Howard myndi grípa til þeirrar varnar. Lögmannateymi Howard heldur því hins vegar fram að meinti þolandinn sé að reyna kúga fé út úr honum í skiptum fyrir þögn hans. Gögnin sem liggja fyrir í málinu innihalda meðal annars skjáskot af samskiptum Howard við manninn í gegnum Instagram á sínum tíma. Ári eftir að meint brot er sagt hafa átt sér stað fór maðurinn til lögreglunnar og tilkynnti brotið. NBA Bandaríkin Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Sjá meira
Það er The Guardian sem greinir frá og vitnar miðillinn í dómsskjöl sem hann hefur í höndunum. Howard, sem varð NBA meistari með liði Los Angeles Lakers árið 2020 og var valinn átta sinnum í stjörnulið deildarinnar, vill að málið sem umræddur maður hefur nú farið með fyrir dómstóla verði látið niður falla. Howard segist hafa átt í kynferðislegu samneyti við manninn og að það hafi verið með hans samþykki. Hann hafnar öllum ásökunum um að hafa brotið á honum. Howard og meintur þolandi eru sagðir hafa byrjað að eiga í samskiptum í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Þau samskipti hafi síðan leitt það af sér að þeir hittust í Suwanee, útvherfi Atlanta í Georgíuríki í júlí árið 2021. Þar er Howard sagður hafa brotið kynferðislega á manninum. Lögmaður meinta þolandans segir skjólstæðing sinn þvertaka fyrir að hafa samþykkt að stunda kynferðislegt samneyti með Howard líkt og fyrrum NBA leikmaðurinn heldur fram. Það hafi verið fyrirséð að Howard myndi grípa til þeirrar varnar. Lögmannateymi Howard heldur því hins vegar fram að meinti þolandinn sé að reyna kúga fé út úr honum í skiptum fyrir þögn hans. Gögnin sem liggja fyrir í málinu innihalda meðal annars skjáskot af samskiptum Howard við manninn í gegnum Instagram á sínum tíma. Ári eftir að meint brot er sagt hafa átt sér stað fór maðurinn til lögreglunnar og tilkynnti brotið.
NBA Bandaríkin Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Sjá meira