Þurfti að hlaupa í 108 klukkutíma til að vinna Bakgarðshlaupið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2023 09:01 Harvey Lewis var magnaður í hlaupinu sem hófst á laugardaginn en lauk ekki fyrr en í nótt. @harveylewisultrarunner Bandaríkjamaðurinn Harvey Lewis var sigurvegarinn í Big Dog Backyard Ultra bakgarðshlaupinu sem fram fór í Tennessee í Bandaríkjunum um helgina. Hann þurfti að slá heimsmetið til að vinna mótið. Lewis er 47 ára gamall og frá Cincinnati. Hann hljóp alls 724 kílómetra í þessu hlaupi og var á ferðinni í fjóra sólarhringa og ellefu klukkutíma til viðbótar. Það eru 663 kílómetrar frá Reykjavík til Seyðisfjarðar og aðrir 27 til baka á Egilsstaði. Þetta ferðalagi væri ekki nóg til að ná þeirri vegalengd sem Lewis hljóp. Fyrir áhugasama þá er Lewis vegan og neitir því ekki mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Hann hafði engu að síður kraft og orku til að ná svona ótrúlegu afreki. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra) Keppni hófst á laugardaginn en kláraðist ekki fyrra en á miðvikusagskvöld að staðartíma í Tennessee fylki. Gamla heimsmetið voru 103 hringir en þrír voru enn að hlaupa þegar það féll eða Harvey Lewis og svo þeir Ihor Verys frá Kanada og Bartosz Fudali frá Pólland. Fudali kláraði 103 hringinn en vildi ekki halda áfram eftir að hafa ráðfært sig við teymið sitt. Hann náði ekki að sofa mikið og fann fyrir áhrifum þess. Þetta varð því að einvígi á milli Lewis og Verys og það entist í rúma fjóra klukkutíma. Sá sem átti gamla heimsmetið var Phil Gore sem hætti að hlaupa að þessu sinni eftir 101 hring. Gamla heimsmetið var 102 hringir en það var heldur betur slegið að þessu sinni. Hraðasti hringur Lewis var upp á 37 mínútur og 51 sekúnda en sá hægasti 56 mínútur og 54 sekúndur. Hann var að hlaupa í samtals 94 klukkutíma, 16 mínútur og 36 sekúndur. Þetta er í annað skiptið sem Lewis vinnur þetta árlega mót en hann Big Dog Backyard Ultra hlaupið einnig árið 2021. Þá hljóp hann þó 154 kílómetrum styttra en í þessu hlaupi. Þorleifur Þorleifsson keppti þarna meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins. Hann hætti keppni eftir 27 hringi. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra) Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. 22. október 2023 13:17 „Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19. september 2023 08:00 „Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. 15. september 2023 09:02 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Sjá meira
Lewis er 47 ára gamall og frá Cincinnati. Hann hljóp alls 724 kílómetra í þessu hlaupi og var á ferðinni í fjóra sólarhringa og ellefu klukkutíma til viðbótar. Það eru 663 kílómetrar frá Reykjavík til Seyðisfjarðar og aðrir 27 til baka á Egilsstaði. Þetta ferðalagi væri ekki nóg til að ná þeirri vegalengd sem Lewis hljóp. Fyrir áhugasama þá er Lewis vegan og neitir því ekki mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Hann hafði engu að síður kraft og orku til að ná svona ótrúlegu afreki. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra) Keppni hófst á laugardaginn en kláraðist ekki fyrra en á miðvikusagskvöld að staðartíma í Tennessee fylki. Gamla heimsmetið voru 103 hringir en þrír voru enn að hlaupa þegar það féll eða Harvey Lewis og svo þeir Ihor Verys frá Kanada og Bartosz Fudali frá Pólland. Fudali kláraði 103 hringinn en vildi ekki halda áfram eftir að hafa ráðfært sig við teymið sitt. Hann náði ekki að sofa mikið og fann fyrir áhrifum þess. Þetta varð því að einvígi á milli Lewis og Verys og það entist í rúma fjóra klukkutíma. Sá sem átti gamla heimsmetið var Phil Gore sem hætti að hlaupa að þessu sinni eftir 101 hring. Gamla heimsmetið var 102 hringir en það var heldur betur slegið að þessu sinni. Hraðasti hringur Lewis var upp á 37 mínútur og 51 sekúnda en sá hægasti 56 mínútur og 54 sekúndur. Hann var að hlaupa í samtals 94 klukkutíma, 16 mínútur og 36 sekúndur. Þetta er í annað skiptið sem Lewis vinnur þetta árlega mót en hann Big Dog Backyard Ultra hlaupið einnig árið 2021. Þá hljóp hann þó 154 kílómetrum styttra en í þessu hlaupi. Þorleifur Þorleifsson keppti þarna meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins. Hann hætti keppni eftir 27 hringi. View this post on Instagram A post shared by Backyard Ultra (@bigdogbackyardultra)
Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. 22. október 2023 13:17 „Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19. september 2023 08:00 „Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. 15. september 2023 09:02 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Sjá meira
Komst rúmlega hálfa leið að eigin Íslandsmeti | Hljóp yfir 181 kílómetra Þorleifur Þorleifsson keppti meðal fremstu bakgarðshlaupara heimsins í Tennessee Big Dog Backyard Ultra um helgina. Bakgarðshlaup ganga út á það að hlaupa sama hring, tæpa sjö kílómetra, á innan við klukkutíma. Hann dróg sig úr leik eftir 27 hringi. 22. október 2023 13:17
„Það er ómannlegt að hlaupa svona langt“ „Næstum því óboðlegar aðstæður. Eins vont og veðrið var á laugardaginn var það fallegt á sunnudaginn og bætti þetta næstum því upp,“ sagði Garpur Elísabetarson um Bakgarðs Náttúruhlaupið sem fram fór um helgina. Hann minnti á að hlaupið er fyrir alla en alls tóku 250 manns þátt að þessu sinni. 19. september 2023 08:00
„Þetta er stærsta hlaupapartí ársins“ Spennan er mikil fyrir bakgarðshlaupinu í Heiðmörk sem verður haldið í fjórða sinn um helgina. Hlaupið hefur aldrei verið skipað eins sterkum hópi keppenda. 15. september 2023 09:02