Þetta staðfestir Árni Sigurðsson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Hann segir að dælubíll og sjúkrabílar hafi verið sendir á vettvang. Tveir hafi verið fluttir á slysadeild til nánari athugunar en ekki sé talið að þeir séu alvarlega slasaðir.
Slökkvilið er enn að störfum á vettvangi og búast má við umferðartöfum á Reykjanesbraut í norðurátt.
Fréttin hefur verið uppfærð.