Mætast í úrslitaleik um titilinn í lokaleik beggja á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2023 17:00 Megan Rapinoe og Ali Krieger sjást hér saman með Ashlyn Harris þegar bandaríska landsliðið varð heimsmeistari 2019. Getty/Brad Smith Bandarísku knattspyrnukonurnar Megan Rapinoe og Ali Krieger gætu báðar upplifað hinn fullkomna endi á farsælum fótboltaferli sínum. Lið þeirra, OL Reign og Gotham FC, spila nefnilega til úrslita um bandaríska meistaratitilinn í ár. Báðar höfðu gefið það út að þetta yrði þeirra síðasta tímabil á ferlinum. OL Reign sló út San Diego Wave í undanúrslitunum með 1-0 sigri en NJ/NY Gotham FC hafði betur 1-0 á móti Portland Thorns í framlengdum undanúrslitaleik. Rapinoe er 38 ára gömul og hefur spilað með OL Reign frá árinu 2013. Hún hefur samt aldrei náð að vinna meistaratitilinn með félaginu þrátt fyrir að vinna deildina þrisvar á þessum tíma. Rapinoe varð síðast landsmeistari þegar hún lék með Lyon í Frakklandi 2012-13 tímabilið. Krieger er 39 ára gömul og er á sínu öðru tímabili með NJ/NY Gotham FC. Hún lék áður með Orlando Pride. Krieger hefur aldrei orðið bandarískur meistari en hún varð síðast landsmeistari með þýska félaginu FFC Frankfurt árið 2008. Rapinoe og Krieger hafa verið lengi í bandaríska landsliðinu og urðu heimsmeistarar saman bæði 2015 og 2019. Krieger er varnarmaður sem á að baki 108 landsleiki en Rapinoe hefur skorað 63 mörk í 203 landsleikjum fyrir Bandaríkin. Storybook ending Megan Rapinoe and Ali Krieger will play the final game of their careers against each other. pic.twitter.com/BCUhOfqfBO— espnW (@espnW) November 6, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Lið þeirra, OL Reign og Gotham FC, spila nefnilega til úrslita um bandaríska meistaratitilinn í ár. Báðar höfðu gefið það út að þetta yrði þeirra síðasta tímabil á ferlinum. OL Reign sló út San Diego Wave í undanúrslitunum með 1-0 sigri en NJ/NY Gotham FC hafði betur 1-0 á móti Portland Thorns í framlengdum undanúrslitaleik. Rapinoe er 38 ára gömul og hefur spilað með OL Reign frá árinu 2013. Hún hefur samt aldrei náð að vinna meistaratitilinn með félaginu þrátt fyrir að vinna deildina þrisvar á þessum tíma. Rapinoe varð síðast landsmeistari þegar hún lék með Lyon í Frakklandi 2012-13 tímabilið. Krieger er 39 ára gömul og er á sínu öðru tímabili með NJ/NY Gotham FC. Hún lék áður með Orlando Pride. Krieger hefur aldrei orðið bandarískur meistari en hún varð síðast landsmeistari með þýska félaginu FFC Frankfurt árið 2008. Rapinoe og Krieger hafa verið lengi í bandaríska landsliðinu og urðu heimsmeistarar saman bæði 2015 og 2019. Krieger er varnarmaður sem á að baki 108 landsleiki en Rapinoe hefur skorað 63 mörk í 203 landsleikjum fyrir Bandaríkin. Storybook ending Megan Rapinoe and Ali Krieger will play the final game of their careers against each other. pic.twitter.com/BCUhOfqfBO— espnW (@espnW) November 6, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira