Fjölgun um 68 prósent hjá Play Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2023 19:46 Bogi Nils og Birgir Jónsson, forstjórar Icelandair og Play. Vísir/Egill/Vilhelm Farþegum hjá Play fjölgaði um 68 prósent í október, samanborið við október í fyrra. Fjölgunin hjá Icelandair á sama tímabili var níu prósent. Sætanýting hjá Play í mánuðinum var 83 prósent í mánuðinum en hún var 81,9 prósent fyrir ári síðan. Í tilkynningu frá Play segir að 28,4 prósent þeirra farþega sem flugu með flugfélaginu í október hafi verið á leið frá Íslandi. 33,9 prósent voru á leið til Íslands og 37,6 prósent voru tengifarþegar. Play flutti 154.479 farþega í október en á árinu hefur Play flutt 1,3 milljónir farþega og er sætanýtingin á árinu 84,9 prósent. Í áðurnefndri tilkynningu segir einnig að Play sé byrjað að selja flugsæti með auknu plássi og þægindum. Þessi sæti kallast „Space-sæti“ og bjóða þau upp á aukið fótarými við glugga eða gang þar sem hliðarborði hefur verið komið fyrir í miðjusætinu. „Þessi vara mun draga framboð á sætum í Airbus A321neo úr 214 sætum í 200 sæti. Það þýðir að PLAY mun draga úr kostnaði því þá þarf færri áhafnarmeðlimi til að þjónusta farþega. Þetta mun að sama skapi auka hliðartekjur og verður einfalt að auka framboðið á ný þegar eftirspurnin eykst á ný eftir veturinn,“segir í tilkynningunni. Mikil fjölgun á árinu Icelandair flutti 364 þúsund farþega í október en það er aukning um níu prósent á milli ári. Sætanýting var 81,5 prósent, sem er 1,3 prósentustigum hærra en fyrir ári síðan. Flugfélagið flutti 152 þúsund manns til Íslands í mánuðinum og 53 þúsund frá landinu. Þá voru 136 þúsund manns í tengiflugi. Innan Íslands flutti Icelandair 24 þúsund manns. Á þessu ári hefur félagið flutt 3,7 milljónir farþega, sem er aukning um átján prósent, borið saman við sama tímabil í fyrra. Bogi Nils, forstjóri Icelandair, segir farþegum sem voru að koma til Íslands í október hafa fjölgað um fjórtán prósent milli ára. Það Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Sætanýting hjá Play í mánuðinum var 83 prósent í mánuðinum en hún var 81,9 prósent fyrir ári síðan. Í tilkynningu frá Play segir að 28,4 prósent þeirra farþega sem flugu með flugfélaginu í október hafi verið á leið frá Íslandi. 33,9 prósent voru á leið til Íslands og 37,6 prósent voru tengifarþegar. Play flutti 154.479 farþega í október en á árinu hefur Play flutt 1,3 milljónir farþega og er sætanýtingin á árinu 84,9 prósent. Í áðurnefndri tilkynningu segir einnig að Play sé byrjað að selja flugsæti með auknu plássi og þægindum. Þessi sæti kallast „Space-sæti“ og bjóða þau upp á aukið fótarými við glugga eða gang þar sem hliðarborði hefur verið komið fyrir í miðjusætinu. „Þessi vara mun draga framboð á sætum í Airbus A321neo úr 214 sætum í 200 sæti. Það þýðir að PLAY mun draga úr kostnaði því þá þarf færri áhafnarmeðlimi til að þjónusta farþega. Þetta mun að sama skapi auka hliðartekjur og verður einfalt að auka framboðið á ný þegar eftirspurnin eykst á ný eftir veturinn,“segir í tilkynningunni. Mikil fjölgun á árinu Icelandair flutti 364 þúsund farþega í október en það er aukning um níu prósent á milli ári. Sætanýting var 81,5 prósent, sem er 1,3 prósentustigum hærra en fyrir ári síðan. Flugfélagið flutti 152 þúsund manns til Íslands í mánuðinum og 53 þúsund frá landinu. Þá voru 136 þúsund manns í tengiflugi. Innan Íslands flutti Icelandair 24 þúsund manns. Á þessu ári hefur félagið flutt 3,7 milljónir farþega, sem er aukning um átján prósent, borið saman við sama tímabil í fyrra. Bogi Nils, forstjóri Icelandair, segir farþegum sem voru að koma til Íslands í október hafa fjölgað um fjórtán prósent milli ára. Það
Fréttir af flugi Play Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira