Viðar Örn: Geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2023 22:33 Viðar Örn Hafsteinsson gat leyft sér að fagna í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður eftir 83-75 sigur á Keflavík á Egilsstöðum í kvöld. Frábær liðsheild Hattar, þar sem stigaskorið dreifðist mjög vel, lagði grunninn að sigrinum. „Ég er hrikalega ánægður með að við höfum klárað þennan leik. Það er geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík. Við erum í 4-2 sigurhlutfalli og það er eitthvað fyrir okkur að byggja ofan á.“ Höttur náði frumkvæðinu í öðrum leikhluta. Keflavík komst yfir í þriðja leikhluta og var tveimur stigum áður en fjórði leikhluti hófst. Höttur átti lokaáhlaupið. „Við gerum vel í fyrri hálfleik, gerum áhlaup og komumst tíu stigum yfir. Kannski hefðum við getað náð 2-stiga forskotið í viðbót. Við erum flatir, hægir og ekki nógu góðir í þriðja leikhluta. Eftir það komum við okkur í takt og komum til baka. Það er ekkert hik á okkur heldur förum við til að sækja sig. Það er þroskamerki á liðinu og sýnir sterka liðsheild.“ Nemanja Knezevic átti frábæran leik fyrir Hött, skoraði 14 stig og tók 18 fráköst. Það munaði mikið um þau. „Það er hægt að spreyja hann dökkan og aflita hárið, þá er hann Dennis Rodman íslensks körfubolta. Þegar hann ætlar sér það þá er hann framúrskarandi frákastari og þannig hefur hann verið í síðustu leikjum.“ Höttur hefur unnið fjóra af fyrstu sex leikjunum sem er árangur sem liðið hefur ekki áður náð á úrvalsdeildarferli sínum. „Við erum á þeirri vegferð að bæta okkur. Það þýðir að við þurfum að gera eitthvað sem við höfum ekki gert áður. Við erum með betri leikmannahóp og lið en fyrr. Síðan þurfum við að byggja áfram ofan á, við höfum góðan stuðning en við erum að bæta körfuboltamenninguna á Egilsstöðum. Við eigum enn langt í land, ef við náum því nokkurn tíma svo það er áfram gakk!“ Subway-deild karla Höttur Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Höttur - Keflavík 83-75 | Liðsheild Hattar lagði grunninn að sigri á Keflavík Bandaríkjamanninn Remy Martin vantaði í lið Keflavíkur þegar liðið tapaði 83-75 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það hafði engin áhrif á gleði Héraðsbúa sem fögnuðu góðum sigri. 9. nóvember 2023 22:17 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
„Ég er hrikalega ánægður með að við höfum klárað þennan leik. Það er geggjað fyrir okkur að vinna Keflavík. Við erum í 4-2 sigurhlutfalli og það er eitthvað fyrir okkur að byggja ofan á.“ Höttur náði frumkvæðinu í öðrum leikhluta. Keflavík komst yfir í þriðja leikhluta og var tveimur stigum áður en fjórði leikhluti hófst. Höttur átti lokaáhlaupið. „Við gerum vel í fyrri hálfleik, gerum áhlaup og komumst tíu stigum yfir. Kannski hefðum við getað náð 2-stiga forskotið í viðbót. Við erum flatir, hægir og ekki nógu góðir í þriðja leikhluta. Eftir það komum við okkur í takt og komum til baka. Það er ekkert hik á okkur heldur förum við til að sækja sig. Það er þroskamerki á liðinu og sýnir sterka liðsheild.“ Nemanja Knezevic átti frábæran leik fyrir Hött, skoraði 14 stig og tók 18 fráköst. Það munaði mikið um þau. „Það er hægt að spreyja hann dökkan og aflita hárið, þá er hann Dennis Rodman íslensks körfubolta. Þegar hann ætlar sér það þá er hann framúrskarandi frákastari og þannig hefur hann verið í síðustu leikjum.“ Höttur hefur unnið fjóra af fyrstu sex leikjunum sem er árangur sem liðið hefur ekki áður náð á úrvalsdeildarferli sínum. „Við erum á þeirri vegferð að bæta okkur. Það þýðir að við þurfum að gera eitthvað sem við höfum ekki gert áður. Við erum með betri leikmannahóp og lið en fyrr. Síðan þurfum við að byggja áfram ofan á, við höfum góðan stuðning en við erum að bæta körfuboltamenninguna á Egilsstöðum. Við eigum enn langt í land, ef við náum því nokkurn tíma svo það er áfram gakk!“
Subway-deild karla Höttur Keflavík ÍF Tengdar fréttir Umfjöllun: Höttur - Keflavík 83-75 | Liðsheild Hattar lagði grunninn að sigri á Keflavík Bandaríkjamanninn Remy Martin vantaði í lið Keflavíkur þegar liðið tapaði 83-75 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það hafði engin áhrif á gleði Héraðsbúa sem fögnuðu góðum sigri. 9. nóvember 2023 22:17 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Umfjöllun: Höttur - Keflavík 83-75 | Liðsheild Hattar lagði grunninn að sigri á Keflavík Bandaríkjamanninn Remy Martin vantaði í lið Keflavíkur þegar liðið tapaði 83-75 fyrir Hetti á Egilsstöðum í kvöld í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það hafði engin áhrif á gleði Héraðsbúa sem fögnuðu góðum sigri. 9. nóvember 2023 22:17