Goðsagnakennd lið: „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2023 11:00 Guðjón Skúlason með Íslandsbikarinn eftir sigur Keflavíkur 1997 og Rondey Robinson fagnar sigri Njarðvíkur 1995. Samsett/S2 Sport Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins frá 1995 og Keflavíkurliðsins frá 1997. Magnús Þór Gunnarsson og Helgi Már Magnússon voru sérfræðingar kvöldsins og töluðu fyrir sitt hvoru liðinu. Magnús fyrir fjórföldum meisturum Keflavíkur frá 1997 og Helgi fyrir Íslandsmeisturum Njarðvíkur frá 1995. Keflvíkingar unnu alla fjóra titla í boði þennan vetur því þeir urðu Íslandsmeistarar, bikarmeistarar, fyrirtækjabikarmeistarar og deildarmeistarar. Liðið tapaði bara 3 leikjum af 22 í deildinni og vann átta af níu leikjum sínum í úrslitakeppninni. Njarðvíkingar urðu Íslandsmeistarar og deildarmeistarar 1995 og fengu silfur í bikarkeppninni. Njarðvíkurliðið vann 31 af 32 leikjum sínum í deildinni og níu af tólf leikjum í úrslitakeppninni. Klippa: Körfuboltakvöld: Keflavík 1997 vs Njarðvík 1995 Við grípum aðeins niður í umræðu um Keflavíkurliðið. „Þarna erum við með einhverja fjóra, fimm landsliðsmenn og örugglega, ég ætla ekki að segja besta kanann en topp þrír kana sem hefur komið til Íslands held ég, Damon Johnson,“ sagði Magnús Þór Gunnarsson. „Damon var með svona svægi. Þetta er kannski ekki besti körfuboltamaðurinn en það var eitthvað sem fylgdi honum sjálfstraust sem ég held að hann hafi komið í ykkur. Ekki að það hafi vantað sjálfstraust í þessa menn,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna. Af þessum mönnum Fal, Gaua, Alla Óskars og Damon. Gunna Einars. Þetta lið vinnur Njarðvík alltaf,“ sagði Magnús. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hér að neðan er hægt að taka þátt í skoðunarkönnun um hvort liðið sé betra. Það er síðan hægt að kjósa um hvort liðið eigi að fara áfram hér fyrir neðan. Áfram höldum við að velja besta lið sögunnar. Núna er komið að Njarðvík 1995 á móti Keflavík 1997 #subwaydeildin— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) November 13, 2023 Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Magnús Þór Gunnarsson og Helgi Már Magnússon voru sérfræðingar kvöldsins og töluðu fyrir sitt hvoru liðinu. Magnús fyrir fjórföldum meisturum Keflavíkur frá 1997 og Helgi fyrir Íslandsmeisturum Njarðvíkur frá 1995. Keflvíkingar unnu alla fjóra titla í boði þennan vetur því þeir urðu Íslandsmeistarar, bikarmeistarar, fyrirtækjabikarmeistarar og deildarmeistarar. Liðið tapaði bara 3 leikjum af 22 í deildinni og vann átta af níu leikjum sínum í úrslitakeppninni. Njarðvíkingar urðu Íslandsmeistarar og deildarmeistarar 1995 og fengu silfur í bikarkeppninni. Njarðvíkurliðið vann 31 af 32 leikjum sínum í deildinni og níu af tólf leikjum í úrslitakeppninni. Klippa: Körfuboltakvöld: Keflavík 1997 vs Njarðvík 1995 Við grípum aðeins niður í umræðu um Keflavíkurliðið. „Þarna erum við með einhverja fjóra, fimm landsliðsmenn og örugglega, ég ætla ekki að segja besta kanann en topp þrír kana sem hefur komið til Íslands held ég, Damon Johnson,“ sagði Magnús Þór Gunnarsson. „Damon var með svona svægi. Þetta er kannski ekki besti körfuboltamaðurinn en það var eitthvað sem fylgdi honum sjálfstraust sem ég held að hann hafi komið í ykkur. Ekki að það hafi vantað sjálfstraust í þessa menn,“ sagði Helgi Már Magnússon. „Þarna lærði maður að vera smá hrokagikkur og að vinna. Af þessum mönnum Fal, Gaua, Alla Óskars og Damon. Gunna Einars. Þetta lið vinnur Njarðvík alltaf,“ sagði Magnús. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Hér að neðan er hægt að taka þátt í skoðunarkönnun um hvort liðið sé betra. Það er síðan hægt að kjósa um hvort liðið eigi að fara áfram hér fyrir neðan. Áfram höldum við að velja besta lið sögunnar. Núna er komið að Njarðvík 1995 á móti Keflavík 1997 #subwaydeildin— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) November 13, 2023
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira