Rhein-Neckar Löwen stal sigrinum í Íslendingaslag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2023 21:35 Ýmir Örn í leik gegn Kiel á dögunum. Vísir/Getty Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk fyrir Benfica er liðið mátti þola eins marks tap gegn Íslendingaliði Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 35-36. Benfica og Rhein-Neckar Löwen mættust í þriðju umferð A-riðils Evrópudeildarinnar, en fyrir leikinn sátu Ljónin á toppi riðilsins með fjögur stig, en Bendica í þriðja sæti með tvö stig. Gestirnir í Rhein-Neckar Löwen voru betri framan af leik og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 15-19. Heimamenn í Benfica lentu mest átta mörkum undir í síðari hálfleik, en lögðu aldrei árar í bát og minnkuðu muninn jafnt og þétt. Benfica jafnaði loks metin í stöðunni 31-31 og náði tveggja marka forystu í stöðunni 34-32. Gestirnir snéru taflinu þó við á nýjan leik og unnu að lokum með minnsta mun, 35-36. Rhein-Neckar Löwen er því enn með fullt hús stiga á toppi A-riðils eftir þrjár umferðir, en Benfica situr í þriðja sæti með tvö stig. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes sitja í öðru sæti með fjögur stig eftir góðan sigur gegn Kristianstad fyrr í kvöld, 27-31. Auf geht's in Lissabon - gleich ist Anwurf in der European League! Jannik fällt heute leider krankheitsbedingt aus, außerdem fehlen weiterhin Uwe, Philipp, Johnny und Mauni. Dafür steht Niklas Michalski im Kader.#SLBRNL #ehfel #handball #europeanleague #rnloewen #loewenlive #rnl pic.twitter.com/Zyc7N3wpYu— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) November 14, 2023 Þá voru aðrir Íslendingar einnig í eldlínunni í Evrópudeildinni í kvöld þar sem Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í tveggja marka tapi Sporting CP gegn Tatabanya, 31-29. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg sem vann eins marks sigur gegn Elverum, 32-33, Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í þriggja marka sigri gegn Lovcen-Cetinje, 26-29 og Tryggvi Þórisson og félagar í Sävehof völtuðu yfir Pfadi Winterthur, 41-20. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Benfica og Rhein-Neckar Löwen mættust í þriðju umferð A-riðils Evrópudeildarinnar, en fyrir leikinn sátu Ljónin á toppi riðilsins með fjögur stig, en Bendica í þriðja sæti með tvö stig. Gestirnir í Rhein-Neckar Löwen voru betri framan af leik og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 15-19. Heimamenn í Benfica lentu mest átta mörkum undir í síðari hálfleik, en lögðu aldrei árar í bát og minnkuðu muninn jafnt og þétt. Benfica jafnaði loks metin í stöðunni 31-31 og náði tveggja marka forystu í stöðunni 34-32. Gestirnir snéru taflinu þó við á nýjan leik og unnu að lokum með minnsta mun, 35-36. Rhein-Neckar Löwen er því enn með fullt hús stiga á toppi A-riðils eftir þrjár umferðir, en Benfica situr í þriðja sæti með tvö stig. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes sitja í öðru sæti með fjögur stig eftir góðan sigur gegn Kristianstad fyrr í kvöld, 27-31. Auf geht's in Lissabon - gleich ist Anwurf in der European League! Jannik fällt heute leider krankheitsbedingt aus, außerdem fehlen weiterhin Uwe, Philipp, Johnny und Mauni. Dafür steht Niklas Michalski im Kader.#SLBRNL #ehfel #handball #europeanleague #rnloewen #loewenlive #rnl pic.twitter.com/Zyc7N3wpYu— Rhein-Neckar Löwen (@RNLoewen) November 14, 2023 Þá voru aðrir Íslendingar einnig í eldlínunni í Evrópudeildinni í kvöld þar sem Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í tveggja marka tapi Sporting CP gegn Tatabanya, 31-29. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg sem vann eins marks sigur gegn Elverum, 32-33, Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í þriggja marka sigri gegn Lovcen-Cetinje, 26-29 og Tryggvi Þórisson og félagar í Sävehof völtuðu yfir Pfadi Winterthur, 41-20.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita