Lék ungan Messi en er nú farinn að skora fyrir Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2023 16:30 Valentino Acuna fagnar marki sínu fyrir sautján ára landslið Argentínu í gær. AP/Achmad Ibrahim Valentino Acuna fékk það verkefni sem lítill strákur að leika ungan Lionel Messi í heimildarmyndinni „Messi“ sem kom út árið 2014. Nú er hann farinn að skora sjálfur mörk fyrir Argentínu. Acuna er fæddur í janúar 2006 og var því á áttunda aldursári þegar senurnar í myndinni voru teknar upp. Nú er hann sautján ára og að spila með U17 liði Argentínu á heimsmeistaramótinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Acuna er frá Rosario eins og Messi en hann vann sig líka upp hjá Newell's Old Boys liðinu alveg eins og Messi gerði sjálfur. Messi fór aftur á móti mjög ungur til Barcelona á Spáni. Acuna er enn að spila með Newell's Old Boys og spilar með unglingaliði þess. Acuna var á skotskónum á HM sautján ára landsliða í Indónesíu í gær en hann skoraði annað mark argentínska landsliðsins í 3-1 sigri á Japan. Acuna byrjaði leikinn á miðjunni í leikkerfinu 4-2-3-1 og er því að spila aftar á vellinum en Messi. Hann náði engu að síður að skora í leiknum. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Argentína Fótbolti Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira
Acuna er fæddur í janúar 2006 og var því á áttunda aldursári þegar senurnar í myndinni voru teknar upp. Nú er hann sautján ára og að spila með U17 liði Argentínu á heimsmeistaramótinu. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Acuna er frá Rosario eins og Messi en hann vann sig líka upp hjá Newell's Old Boys liðinu alveg eins og Messi gerði sjálfur. Messi fór aftur á móti mjög ungur til Barcelona á Spáni. Acuna er enn að spila með Newell's Old Boys og spilar með unglingaliði þess. Acuna var á skotskónum á HM sautján ára landsliða í Indónesíu í gær en hann skoraði annað mark argentínska landsliðsins í 3-1 sigri á Japan. Acuna byrjaði leikinn á miðjunni í leikkerfinu 4-2-3-1 og er því að spila aftar á vellinum en Messi. Hann náði engu að síður að skora í leiknum. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Argentína Fótbolti Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira