Einkunnir Íslands gegn Slóvakíu: Orri Steinn skástur í slöppum leik Íþróttadeild Vísis skrifar 16. nóvember 2023 21:56 Orri Steinn Óskarsson í baráttunni við Milan Škriniar. Christian Hofer/Getty Images Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Slóvakíu fyrr í kvöld á útivelli í undankeppni EM 2024. Eftir ágætis byrjun og að hafa komist yfir á 17. mínútu var frammistaðan ekki upp á marga fiska og úr varð að Slóvakía vann 4-2 og tryggðu sig þar með inn á EM 2024. Orri Steinn Óskarsson komst best frá sínum leik af íslensku leikmönnunum. Elías Rafn Ólafsson, markvörður: 3 Fékk á sig þrjú mörk úr 1 væntu marki úr opnum leik. Var með hendi á vítinu en laus úlnliður var vandamálið og sama vandamál var í fjórða markinu. Erfitt kvöld fyrir Elías og líkur á því að annar markvörður fái tækifæri á sunnudaginn. Alfons Sampsted, hægri bakvörður: 4 Mörkin komu frá hans væng en hann og Guðlaugur litu því miður mjög illa út í kvöld. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður: 4 Tók þátt í búa til bras í varnarleik íslenska liðsins og kom til dæmis Kolbeini marg oft í bölvað bras með erfiðum sendingum Guðlaugur Victor Pálsson, miðvörður: 4 Þetta byrjaði svo vel fyrir Guðlaug. Geggjuð sending á pönnuna á Orra í marki íslenska liðsins. Svo lá leiðin norður og niður. Í þremur af fjórum mörkum heimamanna var hægt að horfa til hans. Var t.a.m. saltaður í þriðja markinu. Kolbeinn Birgir Finnsson, vinstri bakvörður: 4 Mjög sterkur í byrjun í vörn og sókn. Var oft á tíðum komið í klandur með sendingum frá miðvörðunum sem hann spilaði við hlið í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson, miðjumaður: 4 Gerði mjög lítið á miðjunni í dag. Gaf þó stoðsendingu í seinna marki Íslendinga en okkur vantaði mikið meira frá fyrirliðanum í dag. Arnór Ingvi Traustason, miðjumaður: 5 Fór meiddur út af á 25. mínútu en hafði verið partur af mjög þéttri liðsheild íslenska liðsins. Fékk kannski ekki næg tækifæri til að skína að fullu. Kristian Hlynsson, miðjumaður: 4 Átti fínar glefsur í upphafi eins og kannski fleiri. Ósanngjarnt að það hafi verið dæmt víti á hann en annars var lítið að frétta úr hans fyrsta landsleik. Willum Þór Willumsson, hægri kantur: 4 Fékk fá tækifæri til að láta ljós sitt skína í dag. Arnór Sigurðsson, vinstri kantur: 4 Sást ekkert þær 60 mínútur sem hann náði að spila. Ekki var honum hjálpað enda voru flestar sendingar til baka. Orri Steinn Óskarsson, framherji: 6 Komst langbest frá þessum leik en eftir að hafa verið duglegur í pressu á fyrstu mínútum leiksins, skora magnað skallamark til að koma okkur yfir þá datt botninn úr hans leik eins og alls íslenska liðsins. Því miður fékk hann engin tækifæri til bæta við. Varamenn Stefán Teitur Þórðarson- Kom inn fyrir Arnór Ingva Traustason á 25. mínútu: 4 Eða kom hann inn á? Sást lítið allavega. Ísak Bergmann Jóhannesson- Kom inn fyrir Kristian Hlynsson á 46. mínútu: 4 Ekki mikið úr hans leik að segja frá. Sömu spurningu má spyrja sig eins og Stefán Teit. Aron Einar Gunnarsson - Kom inn fyrir Arnór Sigurðsson á 61. mínútu: 5 Það komst ró á leik liðsins þegar hann kom inn á og pínu barátta. Lýsir atvgervi liðsins þegar maður sem spilar ekki leiki fyrir félagslið er með bestu mönnum liðsins. Andri Lucas - Kom inn fyrir Orra Stein Óskarsson á 72. mínútu Spilaði of lítið til að fá einkunn. Skoraði seinna mark Íslands. Alfreð Finnbogason - Kom inn fyrir Willum Þór Willumsson 72. mínútu Spilaði of lítið til að fá einkunn. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16. nóvember 2023 21:40 Åge Hareide: Svartur fimmtudagur fyrir Ísland Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ósáttur við það hvernig leikurinn fór, hvernig frammistaðan var og talaði um svartan dag fyrir liðið sitt. Ísland steinlá fyrir Slóvökum 4-2 en það verður að horfa til þess að íslenska liðið átti í fullu tréi við það slóvaska á Laugardalsvelli fyrr á þessu ári. 16. nóvember 2023 22:37 Orri Steinn: Við verðum bara einfaldlega að gera betur en þetta í næsta leik „Mér fannst við hafa fína stjórn á þessum leik þangað til að við skorum“, sagði annar markaskorara íslenska liðsins, Orri Steinn Óskarsson, strax eftir leik liðsins gegn Slóvakíu sem tapaðist 4-2 eftir frammistöðu sem var ekki góð á löngum köflum. 16. nóvember 2023 22:17 „Uppskriftin í okkar leikjum í þessum riðli“ Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að vonum hundsvekktur eftir frammistöðu Íslands í 4-2 tapinu gegn Slóvakíu í Bratislava í kvöld. Tapið þýðir að von Íslands um að komast upp úr J-riðli er endanlega úr sögunni, en Slóvakar fögnuðu EM-sæti. 16. nóvember 2023 22:01 Fyrirliðinn Jóhann Berg eftir leik: „Þurfum að vinna í okkar leik á öllum sviðum“ „Ekki nógu gott,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-2 tap Íslands gegn Slóvakíu ytra í undankeppni 2024. Jóhann Berg bar fyrirliðaband Íslands í leik kvöldsins. 16. nóvember 2023 21:50 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Eftir ágætis byrjun og að hafa komist yfir á 17. mínútu var frammistaðan ekki upp á marga fiska og úr varð að Slóvakía vann 4-2 og tryggðu sig þar með inn á EM 2024. Orri Steinn Óskarsson komst best frá sínum leik af íslensku leikmönnunum. Elías Rafn Ólafsson, markvörður: 3 Fékk á sig þrjú mörk úr 1 væntu marki úr opnum leik. Var með hendi á vítinu en laus úlnliður var vandamálið og sama vandamál var í fjórða markinu. Erfitt kvöld fyrir Elías og líkur á því að annar markvörður fái tækifæri á sunnudaginn. Alfons Sampsted, hægri bakvörður: 4 Mörkin komu frá hans væng en hann og Guðlaugur litu því miður mjög illa út í kvöld. Sverrir Ingi Ingason, miðvörður: 4 Tók þátt í búa til bras í varnarleik íslenska liðsins og kom til dæmis Kolbeini marg oft í bölvað bras með erfiðum sendingum Guðlaugur Victor Pálsson, miðvörður: 4 Þetta byrjaði svo vel fyrir Guðlaug. Geggjuð sending á pönnuna á Orra í marki íslenska liðsins. Svo lá leiðin norður og niður. Í þremur af fjórum mörkum heimamanna var hægt að horfa til hans. Var t.a.m. saltaður í þriðja markinu. Kolbeinn Birgir Finnsson, vinstri bakvörður: 4 Mjög sterkur í byrjun í vörn og sókn. Var oft á tíðum komið í klandur með sendingum frá miðvörðunum sem hann spilaði við hlið í kvöld. Jóhann Berg Guðmundsson, miðjumaður: 4 Gerði mjög lítið á miðjunni í dag. Gaf þó stoðsendingu í seinna marki Íslendinga en okkur vantaði mikið meira frá fyrirliðanum í dag. Arnór Ingvi Traustason, miðjumaður: 5 Fór meiddur út af á 25. mínútu en hafði verið partur af mjög þéttri liðsheild íslenska liðsins. Fékk kannski ekki næg tækifæri til að skína að fullu. Kristian Hlynsson, miðjumaður: 4 Átti fínar glefsur í upphafi eins og kannski fleiri. Ósanngjarnt að það hafi verið dæmt víti á hann en annars var lítið að frétta úr hans fyrsta landsleik. Willum Þór Willumsson, hægri kantur: 4 Fékk fá tækifæri til að láta ljós sitt skína í dag. Arnór Sigurðsson, vinstri kantur: 4 Sást ekkert þær 60 mínútur sem hann náði að spila. Ekki var honum hjálpað enda voru flestar sendingar til baka. Orri Steinn Óskarsson, framherji: 6 Komst langbest frá þessum leik en eftir að hafa verið duglegur í pressu á fyrstu mínútum leiksins, skora magnað skallamark til að koma okkur yfir þá datt botninn úr hans leik eins og alls íslenska liðsins. Því miður fékk hann engin tækifæri til bæta við. Varamenn Stefán Teitur Þórðarson- Kom inn fyrir Arnór Ingva Traustason á 25. mínútu: 4 Eða kom hann inn á? Sást lítið allavega. Ísak Bergmann Jóhannesson- Kom inn fyrir Kristian Hlynsson á 46. mínútu: 4 Ekki mikið úr hans leik að segja frá. Sömu spurningu má spyrja sig eins og Stefán Teit. Aron Einar Gunnarsson - Kom inn fyrir Arnór Sigurðsson á 61. mínútu: 5 Það komst ró á leik liðsins þegar hann kom inn á og pínu barátta. Lýsir atvgervi liðsins þegar maður sem spilar ekki leiki fyrir félagslið er með bestu mönnum liðsins. Andri Lucas - Kom inn fyrir Orra Stein Óskarsson á 72. mínútu Spilaði of lítið til að fá einkunn. Skoraði seinna mark Íslands. Alfreð Finnbogason - Kom inn fyrir Willum Þór Willumsson 72. mínútu Spilaði of lítið til að fá einkunn.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16. nóvember 2023 21:40 Åge Hareide: Svartur fimmtudagur fyrir Ísland Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ósáttur við það hvernig leikurinn fór, hvernig frammistaðan var og talaði um svartan dag fyrir liðið sitt. Ísland steinlá fyrir Slóvökum 4-2 en það verður að horfa til þess að íslenska liðið átti í fullu tréi við það slóvaska á Laugardalsvelli fyrr á þessu ári. 16. nóvember 2023 22:37 Orri Steinn: Við verðum bara einfaldlega að gera betur en þetta í næsta leik „Mér fannst við hafa fína stjórn á þessum leik þangað til að við skorum“, sagði annar markaskorara íslenska liðsins, Orri Steinn Óskarsson, strax eftir leik liðsins gegn Slóvakíu sem tapaðist 4-2 eftir frammistöðu sem var ekki góð á löngum köflum. 16. nóvember 2023 22:17 „Uppskriftin í okkar leikjum í þessum riðli“ Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að vonum hundsvekktur eftir frammistöðu Íslands í 4-2 tapinu gegn Slóvakíu í Bratislava í kvöld. Tapið þýðir að von Íslands um að komast upp úr J-riðli er endanlega úr sögunni, en Slóvakar fögnuðu EM-sæti. 16. nóvember 2023 22:01 Fyrirliðinn Jóhann Berg eftir leik: „Þurfum að vinna í okkar leik á öllum sviðum“ „Ekki nógu gott,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-2 tap Íslands gegn Slóvakíu ytra í undankeppni 2024. Jóhann Berg bar fyrirliðaband Íslands í leik kvöldsins. 16. nóvember 2023 21:50 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Fleiri fréttir Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Twitter um tapið í Slóvakíu: Átakanlegt og ömurlegt! Ísland tapaði 4-2 fyrir Slóvakíu ytra í undankeppni EM 2024. Segja má að Craig Pawson, dómari úr ensku úrvalsdeildinni, hafi stolið senunni í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik var um almenna uppgjöf að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. 16. nóvember 2023 21:40
Åge Hareide: Svartur fimmtudagur fyrir Ísland Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ósáttur við það hvernig leikurinn fór, hvernig frammistaðan var og talaði um svartan dag fyrir liðið sitt. Ísland steinlá fyrir Slóvökum 4-2 en það verður að horfa til þess að íslenska liðið átti í fullu tréi við það slóvaska á Laugardalsvelli fyrr á þessu ári. 16. nóvember 2023 22:37
Orri Steinn: Við verðum bara einfaldlega að gera betur en þetta í næsta leik „Mér fannst við hafa fína stjórn á þessum leik þangað til að við skorum“, sagði annar markaskorara íslenska liðsins, Orri Steinn Óskarsson, strax eftir leik liðsins gegn Slóvakíu sem tapaðist 4-2 eftir frammistöðu sem var ekki góð á löngum köflum. 16. nóvember 2023 22:17
„Uppskriftin í okkar leikjum í þessum riðli“ Fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að vonum hundsvekktur eftir frammistöðu Íslands í 4-2 tapinu gegn Slóvakíu í Bratislava í kvöld. Tapið þýðir að von Íslands um að komast upp úr J-riðli er endanlega úr sögunni, en Slóvakar fögnuðu EM-sæti. 16. nóvember 2023 22:01
Fyrirliðinn Jóhann Berg eftir leik: „Þurfum að vinna í okkar leik á öllum sviðum“ „Ekki nógu gott,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-2 tap Íslands gegn Slóvakíu ytra í undankeppni 2024. Jóhann Berg bar fyrirliðaband Íslands í leik kvöldsins. 16. nóvember 2023 21:50