Dani Alves situr í fangelsi en fær 462 milljónir endurgreiddar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 09:31 Dani Alves var með brasilíska landsliðinu á HM í Katar í fyrra. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Spænski skatturinn þarf að endurgreiða brasilíska knattspyrnumanninum Dani Alves 3,2 milljónir evra eftir úrskurð hæstaréttar á Spáni. Alves fær því 462 milljónir íslenskar krónur endurgreiddar frá skattaryfirvöldum á Spáni. Brasilíumaðurinn hefur hins vegar setið í fangelsi í Barcelona síðan í janúar þar sem hann bíður eftir að málið hans fari fyrir dómstóla. Report: Alves to get 3.2M in tax fraud caseSpain's tax office will have to give back 3.2 million to Dani Alves after a high court in the country upheld the player's appeal in a tax fraud case, EFE reportshttps://t.co/41Krs2xX1R— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 16, 2023 Alves hefur verið ákærður fyrir nauðgun á næturklúbbi í Barcelona 30. desember 2022 og dómarinn ákvað að hann yrði að dúsa í fangelsinu þar til málið verði tekið fyrir. Alves hafði haldið því fram að hafa gefið allt upp til spænska skattsins varðandi notkun á ímynd sinni á tímabilunum 2009-10 og 2010-11 eða þegar hann var leikmaður Barcelona. Spænski skatturinn fór að rannsaka mál Alves árið 2014 og töldu menn þar á bæ að hann hafi greitt of lítið í skatt. Alveg hafði selt ímyndarrétt sinn til fyrirtækisins Cedro Sports áður en hann kom til Barcelona en fyrirtækið átti hann með fyrrum konu sinni og þáverandi umboðsmanni Dinorah Santana Da Silva. Vörn Alves var að hann hafi farið eftir lögum og að 85 prósent greiðslna frá Barcelona hafi verið laun til hans en 15 prósent hafi síðan farið Cedro Sports í formi ímyndaréttar. Hæstiréttur samþykkti það og skatturinn skuldar nú Alves. Dani Alves hefur unnið 45 titla á fótboltaferlinum sem er það mesta í sögunni. Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira
Alves fær því 462 milljónir íslenskar krónur endurgreiddar frá skattaryfirvöldum á Spáni. Brasilíumaðurinn hefur hins vegar setið í fangelsi í Barcelona síðan í janúar þar sem hann bíður eftir að málið hans fari fyrir dómstóla. Report: Alves to get 3.2M in tax fraud caseSpain's tax office will have to give back 3.2 million to Dani Alves after a high court in the country upheld the player's appeal in a tax fraud case, EFE reportshttps://t.co/41Krs2xX1R— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 16, 2023 Alves hefur verið ákærður fyrir nauðgun á næturklúbbi í Barcelona 30. desember 2022 og dómarinn ákvað að hann yrði að dúsa í fangelsinu þar til málið verði tekið fyrir. Alves hafði haldið því fram að hafa gefið allt upp til spænska skattsins varðandi notkun á ímynd sinni á tímabilunum 2009-10 og 2010-11 eða þegar hann var leikmaður Barcelona. Spænski skatturinn fór að rannsaka mál Alves árið 2014 og töldu menn þar á bæ að hann hafi greitt of lítið í skatt. Alveg hafði selt ímyndarrétt sinn til fyrirtækisins Cedro Sports áður en hann kom til Barcelona en fyrirtækið átti hann með fyrrum konu sinni og þáverandi umboðsmanni Dinorah Santana Da Silva. Vörn Alves var að hann hafi farið eftir lögum og að 85 prósent greiðslna frá Barcelona hafi verið laun til hans en 15 prósent hafi síðan farið Cedro Sports í formi ímyndaréttar. Hæstiréttur samþykkti það og skatturinn skuldar nú Alves. Dani Alves hefur unnið 45 titla á fótboltaferlinum sem er það mesta í sögunni.
Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira