Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Portúgal Aron Guðmundsson skrifar 18. nóvember 2023 17:30 Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Lissabon í dag. Stöð 2 Sport Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er mætt til Lisabon í Portúgal þar sem að liðið á leik gegn heimamönnum á José Alvalade leikvanginum á morgun í lokaumferð undankeppni EM. Landsliðsþjálfari Íslands, Åge Hareide, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á leikvanginum í dag að lokinni æfingu liðsins. Fundinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Ísland á ekki lengur möguleika á því að tryggja sér sæti á EM 2024 í Þýskalandi í gegnum undankeppnina eftir tap gegn Slóvakíu á dögunum. Hins vegar er enn möguleiki á því að liðið vinni sér inn sæti á mótinu í gegnum umspil Þjóðadeildar UEFA. Verkefni morgundagsins gerist vart stærra. Portúgal hefur nú þegar tryggt sér sæti á EM og hefur ekki tapað stigi í undankeppninni, unnið alla sína leiki, og geta með sigri gegn Íslandi á morgun innsiglað fullkomið mót sitt. Klippa: Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Portúgal Åge segir að nokkrir leikmenn séu að glíma við smávægileg meiðsli og tekin verði ákvörðun á morgun hvort þeir verði í hópnum eður ei. Hann sagði einnig að liðið þyrfti að verjast almennilega, nýta skyndisóknir og hafa trú á verkefninu. Nú snýst þetta um að byggja upp sjálfstraust fyrir leikina í umspilinu í mars á næsta ári. Jóhann Berg sagðist vona að leikmenn væru búnir að jafna sig á tapinu gegn Slóvakíu en menn hefðu auðvitað verið mjög svekktir að leik loknum. Það þurfi að læra af þeim mistökum og gera betur á morgun. Fundinn má sjá í heild sinni í spilaranum ofan í fréttinni. Leikur Portúgals og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 19.45 annað kvöld. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Landsliðsþjálfari Íslands, Åge Hareide, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á leikvanginum í dag að lokinni æfingu liðsins. Fundinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Ísland á ekki lengur möguleika á því að tryggja sér sæti á EM 2024 í Þýskalandi í gegnum undankeppnina eftir tap gegn Slóvakíu á dögunum. Hins vegar er enn möguleiki á því að liðið vinni sér inn sæti á mótinu í gegnum umspil Þjóðadeildar UEFA. Verkefni morgundagsins gerist vart stærra. Portúgal hefur nú þegar tryggt sér sæti á EM og hefur ekki tapað stigi í undankeppninni, unnið alla sína leiki, og geta með sigri gegn Íslandi á morgun innsiglað fullkomið mót sitt. Klippa: Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir leikinn gegn Portúgal Åge segir að nokkrir leikmenn séu að glíma við smávægileg meiðsli og tekin verði ákvörðun á morgun hvort þeir verði í hópnum eður ei. Hann sagði einnig að liðið þyrfti að verjast almennilega, nýta skyndisóknir og hafa trú á verkefninu. Nú snýst þetta um að byggja upp sjálfstraust fyrir leikina í umspilinu í mars á næsta ári. Jóhann Berg sagðist vona að leikmenn væru búnir að jafna sig á tapinu gegn Slóvakíu en menn hefðu auðvitað verið mjög svekktir að leik loknum. Það þurfi að læra af þeim mistökum og gera betur á morgun. Fundinn má sjá í heild sinni í spilaranum ofan í fréttinni. Leikur Portúgals og Íslands verður sýndur í opinni dagskrá Stöðvar 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 19.45 annað kvöld.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira