Jón Dagur meðal efstu manna í stoðsendingum í undankeppni EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2023 12:31 Jón Dagur Þorsteinsson bjó til mörk fyrir félaga sína í landsliðinu í þessari undankeppni. Vísir/Hulda Margrét Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp flest mörk fyrir íslenska landsliðið í undankeppni EM en riðlakeppninni lauk á þriðjudagskvöldið. Jón Dagur átti fjórar stoðsendingar á félaga sína í landsliðinu og það voru bara fjórir leikmenn sem gáfu fleiri stoðsendingar en hann í allri undankeppninni. Langefstur í stoðsendingum var Portúgalinn Bruno Fernandes sem gaf átta stoðsendingar í riðli Íslands. Fernandes er leikmaður Manchester United og hefur farið fyrir fullkomnu portúgölsku liði í undankeppninni. Fernandes endaði þremur stoðsendingum á undan næstu mönnum sem voru Kylian Mbappé hjá Frakklandi Denzel Dumfries hjá Hollandi og Teemu Pukki hjá Finnlandi. Mbappé gaf þrjár af fimm stoðsendingum sínum í 14-0 sigri Frakka á Gíbraltar. Jón Dagur deilir fimmta sætinu með átta mönnum og meðal þeirra eru Manchester City mennirnir Jérémy Doku og Bernando Silva, Doku fyrir Belgíu og Silva fyrir Portúgal. Fjórar stoðsendingar Jón Dags komu í níu leikjum en hann lék alla leiki Íslands nema einn. View this post on Instagram A post shared by Playmaker (@playmaker_pt) EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Fleiri fréttir Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Sjá meira
Jón Dagur átti fjórar stoðsendingar á félaga sína í landsliðinu og það voru bara fjórir leikmenn sem gáfu fleiri stoðsendingar en hann í allri undankeppninni. Langefstur í stoðsendingum var Portúgalinn Bruno Fernandes sem gaf átta stoðsendingar í riðli Íslands. Fernandes er leikmaður Manchester United og hefur farið fyrir fullkomnu portúgölsku liði í undankeppninni. Fernandes endaði þremur stoðsendingum á undan næstu mönnum sem voru Kylian Mbappé hjá Frakklandi Denzel Dumfries hjá Hollandi og Teemu Pukki hjá Finnlandi. Mbappé gaf þrjár af fimm stoðsendingum sínum í 14-0 sigri Frakka á Gíbraltar. Jón Dagur deilir fimmta sætinu með átta mönnum og meðal þeirra eru Manchester City mennirnir Jérémy Doku og Bernando Silva, Doku fyrir Belgíu og Silva fyrir Portúgal. Fjórar stoðsendingar Jón Dags komu í níu leikjum en hann lék alla leiki Íslands nema einn. View this post on Instagram A post shared by Playmaker (@playmaker_pt)
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Fleiri fréttir Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Sjá meira