Litlar sem engar líkur taldar á EM sæti Íslands Aron Guðmundsson skrifar 23. nóvember 2023 23:30 Íslenska landsliðið á fyrir höndum afar mikilvægt verkefni Vísir/Getty Tölfræðiveitan Football Meets Data hefur reiknað út líkur þeirra liða, sem taka þátt í umspili um laust sæti á EM 2024 í fótbolta, á að tryggja sér sæti á EM í gegnum umspilið. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í umspilinu. Skemmst er frá því að segja að ekki eru taldar miklar líkur á því að íslenska landsliðið muni ná að tryggja sér sæti á móti næsta árs sem fer fram í Þýskalandi. Ljóst er að Ísland mun mæta Ísrael í undanúrslitum umspilsins og komist liðið með sigur frá þeim leik bíður úrslitaleikur við sigurvegarann úr leik Úkraínu og Bonsíu & Herzegóvínu. Fyrirfram eru mestar líkur taldar á því að Úkraína muni tryggja sér EM-sæti í gegnum þennan B-hluta umspilsins með 57% líkum. Átján prósent líkur eru taldar á því að annað hvort Ísrael eða Bosnía muni tryggja sér EM-sæti. Lýkur Íslands eru hins vegar aðeins taldar vera sex prósent, sem er það lægsta hjá liði í B-hluta umspilsins. Umspilið fer fram í mars á næsta ári og fellur það nú í skaut íslenska landsliðsins að afsanna hrakspár tölfræðiveitunnar og tryggja sér sæti á EM næsta árs. To qualify to EURO 2024 via Play-offs: Ukraine - 57% Wales - 46% Greece - 43% Georgia - 41% Poland - 36% Israel - 18% Bosnia and Herzegovina - 18% Finland - 16% Luxembourg - 12% Iceland - 6% Kazakhstan - 4% Estonia - 2%(% per @fmeetsdata) https://t.co/Uc94sJIYer pic.twitter.com/OKWpM2via3— Football Rankings (@FootRankings) November 23, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira
Skemmst er frá því að segja að ekki eru taldar miklar líkur á því að íslenska landsliðið muni ná að tryggja sér sæti á móti næsta árs sem fer fram í Þýskalandi. Ljóst er að Ísland mun mæta Ísrael í undanúrslitum umspilsins og komist liðið með sigur frá þeim leik bíður úrslitaleikur við sigurvegarann úr leik Úkraínu og Bonsíu & Herzegóvínu. Fyrirfram eru mestar líkur taldar á því að Úkraína muni tryggja sér EM-sæti í gegnum þennan B-hluta umspilsins með 57% líkum. Átján prósent líkur eru taldar á því að annað hvort Ísrael eða Bosnía muni tryggja sér EM-sæti. Lýkur Íslands eru hins vegar aðeins taldar vera sex prósent, sem er það lægsta hjá liði í B-hluta umspilsins. Umspilið fer fram í mars á næsta ári og fellur það nú í skaut íslenska landsliðsins að afsanna hrakspár tölfræðiveitunnar og tryggja sér sæti á EM næsta árs. To qualify to EURO 2024 via Play-offs: Ukraine - 57% Wales - 46% Greece - 43% Georgia - 41% Poland - 36% Israel - 18% Bosnia and Herzegovina - 18% Finland - 16% Luxembourg - 12% Iceland - 6% Kazakhstan - 4% Estonia - 2%(% per @fmeetsdata) https://t.co/Uc94sJIYer pic.twitter.com/OKWpM2via3— Football Rankings (@FootRankings) November 23, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Sjá meira