Vill að Sun Jun-ho verði leystur úr haldi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. nóvember 2023 06:32 Hefur þjálfað Þýskaland og Bandaríkin en er í dag þjálfari Suður-Kóreu. Fred Lee/Getty Images Hinn þýski Jürgen Klinsmann, þjálfari Suður-Kóreu í knattspyrnu, hefur óskað eftir því að leikmaðurinn Sun Jun-ho verði leystur úr haldi Kínverja fyrir jól en leikmanninum hefur verið haldið þar í landi frá því síðasta sumar. Í maí á þessu ári var sagt að Sun Jon-ho væri í haldi ríkistjórnarinnar en það var þó ekki ljóst hvað hann hafði gert af sér. Fréttastofan AP sagði fyrr á árinu að leikmaðurinn væri grunaður um að hagræða úrslitum ásamt þjálfara Shandong Taishan, Hao Wei. Nýjustu fréttir segja að Sun Jon-ho hafi þegið mútur frá andstæðingum ríkistjórnar Kínar. Hvar, hvernig eða fyrir hvað hefur þó ekki komið fram. Hinn 31 árs gamli miðjumaður hafði spilað í Kína síðan 2021 þegar hann samdi við Shandong Taishan en fram að því spilaði hann í heimalandinu. Hann á að baki 20 A-landsleiki, þar af þrjá á HM í Katar á síðasta ári. Engar sannanir „Ég á mér eina ósk, það er að Kínverjar leysi Son úr haldi fyrir jól,“ sagði Klinsmann eftir 3-0 sigur Suður-Kóreu á Kína í undankeppni HM á dögunum. „Þeir hafa ekki sýnt fram á að hann hafi gert neitt rangt. Við vonum að ríkisstjórn Kína leysi hann úr haldi fyrir jól svo hann geti séð fjölskyldu sína,“ bætti Klinsmann við. Í samtali við fréttaveituna AFP þá staðfesti Knattspyrnusamband Suður-Kóreu að það hefði sent fólk til Kína til að leysa Son úr haldi en lögfræðingur leikmannsins var ekki viljugur að ræða við sendinefndina. Mao Ning, talsmaður utanríkisráðuneytis Kína, sagði einfaldlega að í Kína væri farið eftir lögum. Það er því enn óvitað hvort Son fái að snúa aftur til Suður-Kóreu eða hvar hann er í haldi kínverskra yfirvalda. Fótbolti Kína Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Í maí á þessu ári var sagt að Sun Jon-ho væri í haldi ríkistjórnarinnar en það var þó ekki ljóst hvað hann hafði gert af sér. Fréttastofan AP sagði fyrr á árinu að leikmaðurinn væri grunaður um að hagræða úrslitum ásamt þjálfara Shandong Taishan, Hao Wei. Nýjustu fréttir segja að Sun Jon-ho hafi þegið mútur frá andstæðingum ríkistjórnar Kínar. Hvar, hvernig eða fyrir hvað hefur þó ekki komið fram. Hinn 31 árs gamli miðjumaður hafði spilað í Kína síðan 2021 þegar hann samdi við Shandong Taishan en fram að því spilaði hann í heimalandinu. Hann á að baki 20 A-landsleiki, þar af þrjá á HM í Katar á síðasta ári. Engar sannanir „Ég á mér eina ósk, það er að Kínverjar leysi Son úr haldi fyrir jól,“ sagði Klinsmann eftir 3-0 sigur Suður-Kóreu á Kína í undankeppni HM á dögunum. „Þeir hafa ekki sýnt fram á að hann hafi gert neitt rangt. Við vonum að ríkisstjórn Kína leysi hann úr haldi fyrir jól svo hann geti séð fjölskyldu sína,“ bætti Klinsmann við. Í samtali við fréttaveituna AFP þá staðfesti Knattspyrnusamband Suður-Kóreu að það hefði sent fólk til Kína til að leysa Son úr haldi en lögfræðingur leikmannsins var ekki viljugur að ræða við sendinefndina. Mao Ning, talsmaður utanríkisráðuneytis Kína, sagði einfaldlega að í Kína væri farið eftir lögum. Það er því enn óvitað hvort Son fái að snúa aftur til Suður-Kóreu eða hvar hann er í haldi kínverskra yfirvalda.
Fótbolti Kína Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira