Skýrsla Vals: Franska 103 – staðið Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2023 22:31 Elín Jóna Þorsteinsdóttir var best meðal jafningja í dag. EPA-EFE/Beate Oma Dahle Ísland tók þungan grunnkúrs í frönsku á HM kvenna í handbolta í Stafangri í dag. Námsáætlunin var þétt og kennarinn strangur. „Við þurfum að læra helling og skoða helling en það var líka vitað fyrirfram að þetta yrði lærdómsferð,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. Frönskuáfangi dagsins var býsna þungur. Og það lá raunar alveg fyrir að kúrsinn yrði erfiður. Erfiður er tæplega nógu sterkt orð. Lið á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í tólf ár að takast á við Ólympíumeistara sem voru í vígahug eftir lélegan leik gegn Angóla tveimur dögum fyrr. Leikurinn byrjaði náttúrulega á ósanngjörnum víta- og tveggja mínútna dómi á Theu. Það hjálpaði ekki. Frakkland skoraði fyrstu sjö mörkin. Ljóst var í hvað stefndi. Frakkar þurftu varla að stilla upp í sókn í fyrri hálfleik. Liðið skoraði eiginlega einvörðungu úr hröðum upphlaupum, seinni bylgju, eða í tómt íslenskt markið. Það var eins og tíminn hefði byrjað klukkan átta daginn eftir skólaball og strangur frönskukennarinn var gjörsamlega að láta sofandi íslensku nemendurna heyra það. Sandra Erlingsdottir var markahæst í íslenska liðinu í dag.EPA-EFE/Beate Oma Dahle Þessi hraði bolti Frakka er eitthvað sem Ísland reynir við og hefur þróað með sér undir stjórn Arnars. Það fæst vart betri skóli. Liðið virtist ná tökum á frönskunni nokkuð hratt eftir því sem leið á. Eftir bratta byrjun sótti íslenska liðið í sig veðrið. Yngri leikmenn fengu tækifæri til að sanna sig sem mun reynast þeim dýrmætt. Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð upp úr. Það var engin þynnka þar. Var eins og skiptinemi frá Frakklandi sem var farin að slá kennaranum við. Fjögur varin víti og nokkur dauðafæri í þokkabót. Það rættist vel úr þessu erfiða verkefni. Við unnum seinni hálfleikinn og eftir þessa strembnu byrjun á önninni náðist að standast áfangann. Líkt og ég sagði eftir leik í fyrradag var lærdómskúrfan brött gegn Slóveníu og hún var það einnig í kvöld. Ekki náðist að læra það frá Slóveníuleiknum að byrja leikinn af krafti en það hlýtur að takast gegn Angólu á mánudaginn kemur. Þar er útskrift undir. Milliriðill eða forsetabikar. Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Frakkland 22-31 | Ólympíumeistararnir of stór biti Ísland mætti Ólympíumeisturum Frakka í öðrum leik sínum á HM í handbolta í Stafangri í Noregi og biðu lægri hlut gegn feiknasterku liði þeirra. Lokatölur 22-31 í leik sem Frakkland hafði alltaf yfirhöndina. 2. desember 2023 18:55 Ásmundi varpað upp sem tvífara Cantona Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, var varpað upp á risaskjáinn í DNB-höllinni í Stafangri á meðan leik Íslands og Frakklands stóð. Ekki var það til að benda á að ráðherra frá Íslandi væri í salnum. 2. desember 2023 18:20 „Stigsmunur á þessum liðum, vitum það alveg“ „Hrikalega erfið byrjun, það er svona það fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Ísland tapaði með níu marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands á HM fyrr í dag í leik þar sem Frakkar komust í 7-0. 2. desember 2023 19:24 Vítabaninn Elín Jóna: „Vá, voru þau fjögur? Í alvörunni?“ Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti magnaðan leik er Ísland tapaði með níu marka mun fyrir Frökkum í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld. Hún kveðst fara sátt á koddann. 2. desember 2023 19:31 „Það sem skiptir mestu máli er að maður er búinn að njóta“ Hildigunnur Einarsdóttir spilaði sinn hundraðasta A-landsleik í dag fyrir Íslands hönd þegar liðið beið lægri hlut gegn Frökkum, 22-31, á HM í handbolta. 2. desember 2023 19:56 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
„Við þurfum að læra helling og skoða helling en það var líka vitað fyrirfram að þetta yrði lærdómsferð,“ sagði landsliðsþjálfarinn í gær. Frönskuáfangi dagsins var býsna þungur. Og það lá raunar alveg fyrir að kúrsinn yrði erfiður. Erfiður er tæplega nógu sterkt orð. Lið á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í tólf ár að takast á við Ólympíumeistara sem voru í vígahug eftir lélegan leik gegn Angóla tveimur dögum fyrr. Leikurinn byrjaði náttúrulega á ósanngjörnum víta- og tveggja mínútna dómi á Theu. Það hjálpaði ekki. Frakkland skoraði fyrstu sjö mörkin. Ljóst var í hvað stefndi. Frakkar þurftu varla að stilla upp í sókn í fyrri hálfleik. Liðið skoraði eiginlega einvörðungu úr hröðum upphlaupum, seinni bylgju, eða í tómt íslenskt markið. Það var eins og tíminn hefði byrjað klukkan átta daginn eftir skólaball og strangur frönskukennarinn var gjörsamlega að láta sofandi íslensku nemendurna heyra það. Sandra Erlingsdottir var markahæst í íslenska liðinu í dag.EPA-EFE/Beate Oma Dahle Þessi hraði bolti Frakka er eitthvað sem Ísland reynir við og hefur þróað með sér undir stjórn Arnars. Það fæst vart betri skóli. Liðið virtist ná tökum á frönskunni nokkuð hratt eftir því sem leið á. Eftir bratta byrjun sótti íslenska liðið í sig veðrið. Yngri leikmenn fengu tækifæri til að sanna sig sem mun reynast þeim dýrmætt. Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð upp úr. Það var engin þynnka þar. Var eins og skiptinemi frá Frakklandi sem var farin að slá kennaranum við. Fjögur varin víti og nokkur dauðafæri í þokkabót. Það rættist vel úr þessu erfiða verkefni. Við unnum seinni hálfleikinn og eftir þessa strembnu byrjun á önninni náðist að standast áfangann. Líkt og ég sagði eftir leik í fyrradag var lærdómskúrfan brött gegn Slóveníu og hún var það einnig í kvöld. Ekki náðist að læra það frá Slóveníuleiknum að byrja leikinn af krafti en það hlýtur að takast gegn Angólu á mánudaginn kemur. Þar er útskrift undir. Milliriðill eða forsetabikar.
Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Frakkland 22-31 | Ólympíumeistararnir of stór biti Ísland mætti Ólympíumeisturum Frakka í öðrum leik sínum á HM í handbolta í Stafangri í Noregi og biðu lægri hlut gegn feiknasterku liði þeirra. Lokatölur 22-31 í leik sem Frakkland hafði alltaf yfirhöndina. 2. desember 2023 18:55 Ásmundi varpað upp sem tvífara Cantona Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, var varpað upp á risaskjáinn í DNB-höllinni í Stafangri á meðan leik Íslands og Frakklands stóð. Ekki var það til að benda á að ráðherra frá Íslandi væri í salnum. 2. desember 2023 18:20 „Stigsmunur á þessum liðum, vitum það alveg“ „Hrikalega erfið byrjun, það er svona það fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Ísland tapaði með níu marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands á HM fyrr í dag í leik þar sem Frakkar komust í 7-0. 2. desember 2023 19:24 Vítabaninn Elín Jóna: „Vá, voru þau fjögur? Í alvörunni?“ Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti magnaðan leik er Ísland tapaði með níu marka mun fyrir Frökkum í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld. Hún kveðst fara sátt á koddann. 2. desember 2023 19:31 „Það sem skiptir mestu máli er að maður er búinn að njóta“ Hildigunnur Einarsdóttir spilaði sinn hundraðasta A-landsleik í dag fyrir Íslands hönd þegar liðið beið lægri hlut gegn Frökkum, 22-31, á HM í handbolta. 2. desember 2023 19:56 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 22-31 | Ólympíumeistararnir of stór biti Ísland mætti Ólympíumeisturum Frakka í öðrum leik sínum á HM í handbolta í Stafangri í Noregi og biðu lægri hlut gegn feiknasterku liði þeirra. Lokatölur 22-31 í leik sem Frakkland hafði alltaf yfirhöndina. 2. desember 2023 18:55
Ásmundi varpað upp sem tvífara Cantona Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, var varpað upp á risaskjáinn í DNB-höllinni í Stafangri á meðan leik Íslands og Frakklands stóð. Ekki var það til að benda á að ráðherra frá Íslandi væri í salnum. 2. desember 2023 18:20
„Stigsmunur á þessum liðum, vitum það alveg“ „Hrikalega erfið byrjun, það er svona það fyrsta sem kemur upp í hugann,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Ísland tapaði með níu marka mun gegn Ólympíumeisturum Frakklands á HM fyrr í dag í leik þar sem Frakkar komust í 7-0. 2. desember 2023 19:24
Vítabaninn Elín Jóna: „Vá, voru þau fjögur? Í alvörunni?“ Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti magnaðan leik er Ísland tapaði með níu marka mun fyrir Frökkum í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld. Hún kveðst fara sátt á koddann. 2. desember 2023 19:31
„Það sem skiptir mestu máli er að maður er búinn að njóta“ Hildigunnur Einarsdóttir spilaði sinn hundraðasta A-landsleik í dag fyrir Íslands hönd þegar liðið beið lægri hlut gegn Frökkum, 22-31, á HM í handbolta. 2. desember 2023 19:56