Lögmál leiksins: „Búinn að hugsa þetta í allan dag og ég ætla að segja nei“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2023 07:00 Tómas Steindórsson sagði einfaldlega „nei“ þegar hann var spurður út í Devin Booker. AP Photo/Matt York Hinn sívinsæli liður „Nei eða Já“ var á sínum stað þegar Lögmál leiksins var sýnt í gær, mánudag. Í þættinum var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni í körfubolta. Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins taka afstöðu til og rökstyðja svo svar sitt. „Devin Booker er besti skotbakvörður deildarinnar“ „Ég er búinn að hugsa þetta í allan dag og ég ætla að segja nei,“ sagði Tómas áður en hann lýsti því yfir að ákveðinn leikmaður Minnesota Timberwolves væri besti skotbakvörður NBA-deildarinnar. „Booker er meira búinn að vera í ásnum,“ bætti Tómas við. Sigurður Orri var ósammála Tómasi og taldi Booker betri en téðan leikmann úr Úlfunum. „Umræðan er á milli þeirra í dag, sem er bara skemmtilegt. Booker er kominn með ótrúlegt vopnabúr, orðinn allt annar varnarmaður, tekur ábyrgð sóknarlega og setur leikinn upp líka.“ Þá voru sérfræðingarnir spurðir hvor væri betri, Booker eða Jayson Tatum í Boston Celtics. Þar hölluðust þeir að manninum sem spilar oftast nær í grænu. Klippa: Lögmál leiksins: Búinn að hugsa þetta í allan dag og ég ætla að segja nei „Oklahoma City Thunder er einum góðum leikmanni frá því að vera meistarakandídat“ „Já. Taka kistuna, einn svona langur. Ef Paul George hefði ekki einu sinni verið þarna og þvingað sér í burtu myndi ég segja að hann væri sú týpa. Vængur sem dekkað stórar stöður,“ sagði Sigurður Orri. Hvorki Sigurður Orri né Tómas vilja sjá DeMar DeRozan eða Zach Lavine í OKC.Á endanum stakk Tómas upp á Pascal Siakam. Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru „J.B. Bickerstaff verður fyrsti þjálfarinn til að vera rekinn“ og „Los Angeles Clippers þarf að sprengja upp liðið.“ „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins taka afstöðu til og rökstyðja svo svar sitt. „Devin Booker er besti skotbakvörður deildarinnar“ „Ég er búinn að hugsa þetta í allan dag og ég ætla að segja nei,“ sagði Tómas áður en hann lýsti því yfir að ákveðinn leikmaður Minnesota Timberwolves væri besti skotbakvörður NBA-deildarinnar. „Booker er meira búinn að vera í ásnum,“ bætti Tómas við. Sigurður Orri var ósammála Tómasi og taldi Booker betri en téðan leikmann úr Úlfunum. „Umræðan er á milli þeirra í dag, sem er bara skemmtilegt. Booker er kominn með ótrúlegt vopnabúr, orðinn allt annar varnarmaður, tekur ábyrgð sóknarlega og setur leikinn upp líka.“ Þá voru sérfræðingarnir spurðir hvor væri betri, Booker eða Jayson Tatum í Boston Celtics. Þar hölluðust þeir að manninum sem spilar oftast nær í grænu. Klippa: Lögmál leiksins: Búinn að hugsa þetta í allan dag og ég ætla að segja nei „Oklahoma City Thunder er einum góðum leikmanni frá því að vera meistarakandídat“ „Já. Taka kistuna, einn svona langur. Ef Paul George hefði ekki einu sinni verið þarna og þvingað sér í burtu myndi ég segja að hann væri sú týpa. Vængur sem dekkað stórar stöður,“ sagði Sigurður Orri. Hvorki Sigurður Orri né Tómas vilja sjá DeMar DeRozan eða Zach Lavine í OKC.Á endanum stakk Tómas upp á Pascal Siakam. Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru „J.B. Bickerstaff verður fyrsti þjálfarinn til að vera rekinn“ og „Los Angeles Clippers þarf að sprengja upp liðið.“ „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum