Sáttasemjari frestar fundi um óákveðinn tíma Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. desember 2023 14:47 Aldís Magnúsdóttir sáttasemjari hjá Ríkissáttasemjara ákvað að fresta fundi í kjaradeilu SA og flugumferðarstjóra á öðrum tímanum í dag. Nýr fundur hefur ekki verið boðaður. Vísir/Sigurjón Samninganefndir flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins mættu á boðaðan fund hjá ríkissáttasemjara í morgun. Ekkert varð úr sameiginlegum fundi og á öðrum tímanum í dag ákvað sáttasemjari að fresta fundinum. Nýr fundur í kjaradeilunni hefur ekki verið boðaður. Fundarlotu í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA átti að vera framhaldið kl. 10 í morgun hjá Ríkissáttasemjara. Samninganefndirnar funduðu í sitt hvoru lagi en enginn sameiginlegur fundur var haldinn í morgun. Snúin staða Aldís Magnúsdóttir sáttasemjari í deilunni ákvað svo á öðrum tímanum í dag að fresta fundi. Annar fundur í deilunni hefur ekki verið boðaður. „Staðan er býsna snúin. Við höfum ákveðið að fresta fundi í bili. Ég mun vera í sambandi við samningsaðila á næstu dögum og ákveð þá hver næstu skref verða. Þetta er snúin staða. Það ber talsvert á milli,“ segir Aldís. Aðspurð hvort samninganefndirnar hafi fengið einhver skilaboð segir Aldís: „Skilaboðin eru að taka tvö skref afturábak og bakka úr þeirri stöðu sem við erum í núna. Stundum er gott að bakka og horfa yfir landið og miðin og sjá hvort við sjáum ekki einhverja nýja lausn.“ Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA sagði í fréttum í gær þegar sé búið að bjóða flugumferðarstjórum það sama og aðrar stéttir fengu í síðustu kjaraviðræðum. Launahækkun að hámarki 66 þúsund krónur. Arnar Hjálmsson formaður félags flugumferðarstjóra sagði þá að enn væri langt á milli í kjaradeilunni. Sú stétt sem flugumferðarstjórar bæru sig við í kjaraviðræðunum væru atvinnuflugmenn. Fréttin hefur verið uppfærð. Kjaramál Fréttir af flugi Kjaraviðræður 2023 Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eiga heima í veröldinni Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fleiri fréttir Þau þurfi að finna hvar þau eiga heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Sjá meira
Fundarlotu í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA átti að vera framhaldið kl. 10 í morgun hjá Ríkissáttasemjara. Samninganefndirnar funduðu í sitt hvoru lagi en enginn sameiginlegur fundur var haldinn í morgun. Snúin staða Aldís Magnúsdóttir sáttasemjari í deilunni ákvað svo á öðrum tímanum í dag að fresta fundi. Annar fundur í deilunni hefur ekki verið boðaður. „Staðan er býsna snúin. Við höfum ákveðið að fresta fundi í bili. Ég mun vera í sambandi við samningsaðila á næstu dögum og ákveð þá hver næstu skref verða. Þetta er snúin staða. Það ber talsvert á milli,“ segir Aldís. Aðspurð hvort samninganefndirnar hafi fengið einhver skilaboð segir Aldís: „Skilaboðin eru að taka tvö skref afturábak og bakka úr þeirri stöðu sem við erum í núna. Stundum er gott að bakka og horfa yfir landið og miðin og sjá hvort við sjáum ekki einhverja nýja lausn.“ Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA sagði í fréttum í gær þegar sé búið að bjóða flugumferðarstjórum það sama og aðrar stéttir fengu í síðustu kjaraviðræðum. Launahækkun að hámarki 66 þúsund krónur. Arnar Hjálmsson formaður félags flugumferðarstjóra sagði þá að enn væri langt á milli í kjaradeilunni. Sú stétt sem flugumferðarstjórar bæru sig við í kjaraviðræðunum væru atvinnuflugmenn. Fréttin hefur verið uppfærð.
Kjaramál Fréttir af flugi Kjaraviðræður 2023 Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eiga heima í veröldinni Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fleiri fréttir Þau þurfi að finna hvar þau eiga heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Sjá meira