Má ekki vera á kjörseðlinum í Colorado Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. desember 2023 00:31 Svo virðist vera sem hegðun forsetans fyrrverandi muni koma í bakið á honum. AP Photo/Reba Saldanha, File Hæstiréttur Colorado ríkis hefur fjarlægt Donald Trump af kjörseðli ríkisins í aðdraganda forsetakosninganna og vísar til framgöngu forsetans eftir síðustu forsetakosningar. Þar er helst átt við það þegar Trump hvatti stuðningsmenn sína og Mike Pence, þáverandi varaforseta, til að gera allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir staðfestingu kjörs Joe Biden eftir forsetakosningarnar 2020. Niðurstaða hæstaréttar Colorado er að það hafi jafngilt uppreisn með tilliti til stjórnarskrár Bandaríkjanna. Því sé forsetinn fyrrverandi ekki kjörgengur í þetta skiptið. Það brjóti gegn fjórtándu grein bandarísku stjórnarskránnar. Þar er þess getið að hver sá sem hafi gerst sekur um uppreisnartilburði gegn bandaríska ríkinu sé óhæfur til þess að bjóða sig fram til forseta. Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að ákvörðun dómstólsins hafi ekki áhrif utan Colorado ríkis. Áður hafði dómstóll á neðra dómstigi komist að þeirri niðurstöðu að ákvæðið ætti ekki við um Trump þar sem hann hafi verið forseti og ekkert standi um forseta í 14. grein stjórnarskránnar. Þá kemur fram í frétt miðilsins að möguleiki verði á að áfrýja ákvörðun réttarins. Haft er eftir talsmanni Trump að niðurstaða hæstaréttar Coloroado ríkis sé „meingallaður.“ Hann segir að niðurstöðunni verði áfrýjað eins fljótt og auðið er. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Þar er helst átt við það þegar Trump hvatti stuðningsmenn sína og Mike Pence, þáverandi varaforseta, til að gera allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir staðfestingu kjörs Joe Biden eftir forsetakosningarnar 2020. Niðurstaða hæstaréttar Colorado er að það hafi jafngilt uppreisn með tilliti til stjórnarskrár Bandaríkjanna. Því sé forsetinn fyrrverandi ekki kjörgengur í þetta skiptið. Það brjóti gegn fjórtándu grein bandarísku stjórnarskránnar. Þar er þess getið að hver sá sem hafi gerst sekur um uppreisnartilburði gegn bandaríska ríkinu sé óhæfur til þess að bjóða sig fram til forseta. Þess er getið í umfjöllun BBC um málið að ákvörðun dómstólsins hafi ekki áhrif utan Colorado ríkis. Áður hafði dómstóll á neðra dómstigi komist að þeirri niðurstöðu að ákvæðið ætti ekki við um Trump þar sem hann hafi verið forseti og ekkert standi um forseta í 14. grein stjórnarskránnar. Þá kemur fram í frétt miðilsins að möguleiki verði á að áfrýja ákvörðun réttarins. Haft er eftir talsmanni Trump að niðurstaða hæstaréttar Coloroado ríkis sé „meingallaður.“ Hann segir að niðurstöðunni verði áfrýjað eins fljótt og auðið er.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira