Sá besti blæs á sögusagnir um að hann sé á förum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 23:31 Jim Gottfridsson segist ekki kannast við að vera búinn að skrifa undir hjá Pick Szeged. Vísir/Getty Jim Gottfridsson, besti handboltamaður heims árið 2022, segir lítið til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni til ungverska liðsins Pick Szeged frá Flensburg í Þýskalandi. Gottfridsson hefur verið í herbúðum Flensburg frá árinu 2013 og verið algjör lykilmaður í liðinu síðan. Hann var svo kjörinn besti handboltamaður heims í kosningu vefsíðunnar Handball-Planet á síðasta ári eftir að hafa hafnað í þriðja sæti HM í handbolta með sænska landsliðinu. Stuttu fyrir jól bárust svo fréttir af því að leikmaðurinn væri búinn að ná samkomulagi við ungverska liðið Pick Szeged og að hann myndi ganga til liðs við félagið sumarið 2025, eftir að núverandi samningur hans við Flensburg rennur út. Klart: Jim Gottfridsson har skrivit på för Pick Szeged, enligt mina källor. Men han spelar kontraktet ut med Flensburg och lämnar 2025.https://t.co/VJQGpwijah— Johan Flinck (@JohanFlinck) December 21, 2023 Gottfridsson yrði þá annar miðjumaðurinn sem myndi ganga til liðs við Pick Szeged á stuttum tíma, en íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason gengur í raðir liðsins næsta sumar. Sjálfur segist Gottfridsson þó ekki kannast við að hafa samið við Pick Szeged. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér og minnir fólk í leiðinni á að fyrir nokkrum árum hafi svipaðar sögur um hann farið á kreik, án þess að þær hafi reynst sannar. „Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvað ég geri í framtíðinni. Fyrir tveimur árum var ég greinilega búinn að skrifa undir hjá Barcelona og Kielce,“ sagði Gottfridsson. Jim Gottfridsson (Flensburg) zaprzecza, że podpisał już umowę z Pick Szeged. "Nie podjąłem jeszcze decyzji o mojej przyszłości. Dwa lata temu też podobno podpisałem już kontrakt w Barcelonie i Kielcach".Źródło: DYN pic.twitter.com/4bc0hc6sCo— Damian Pechman (@Damian_Pechman) December 25, 2023 Þýski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Gottfridsson hefur verið í herbúðum Flensburg frá árinu 2013 og verið algjör lykilmaður í liðinu síðan. Hann var svo kjörinn besti handboltamaður heims í kosningu vefsíðunnar Handball-Planet á síðasta ári eftir að hafa hafnað í þriðja sæti HM í handbolta með sænska landsliðinu. Stuttu fyrir jól bárust svo fréttir af því að leikmaðurinn væri búinn að ná samkomulagi við ungverska liðið Pick Szeged og að hann myndi ganga til liðs við félagið sumarið 2025, eftir að núverandi samningur hans við Flensburg rennur út. Klart: Jim Gottfridsson har skrivit på för Pick Szeged, enligt mina källor. Men han spelar kontraktet ut med Flensburg och lämnar 2025.https://t.co/VJQGpwijah— Johan Flinck (@JohanFlinck) December 21, 2023 Gottfridsson yrði þá annar miðjumaðurinn sem myndi ganga til liðs við Pick Szeged á stuttum tíma, en íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason gengur í raðir liðsins næsta sumar. Sjálfur segist Gottfridsson þó ekki kannast við að hafa samið við Pick Szeged. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér og minnir fólk í leiðinni á að fyrir nokkrum árum hafi svipaðar sögur um hann farið á kreik, án þess að þær hafi reynst sannar. „Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvað ég geri í framtíðinni. Fyrir tveimur árum var ég greinilega búinn að skrifa undir hjá Barcelona og Kielce,“ sagði Gottfridsson. Jim Gottfridsson (Flensburg) zaprzecza, że podpisał już umowę z Pick Szeged. "Nie podjąłem jeszcze decyzji o mojej przyszłości. Dwa lata temu też podobno podpisałem już kontrakt w Barcelonie i Kielcach".Źródło: DYN pic.twitter.com/4bc0hc6sCo— Damian Pechman (@Damian_Pechman) December 25, 2023
Þýski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira