Útleiguhlutfall Eikar nokkuð lágt en verðmat er 45 prósent yfir markaðvirði
![Glerártorg á Akureyri er í eigu Eikar. Garðar Hannes Friðjónsson er forstjóri fasteignafélagsins.](https://www.visir.is/i/6ADBC5CE0C7BB3142BB89CE98EA18B7F638756A9492125301EC7F2FE8B4838AD_713x0.jpg)
Útleiguhlutfall Eikar er nokkuð lágt, að mati greinanda sem metur gengi fasteignafélagsins 45 prósent yfir markaðsvirði. Þriðji ársfjórðungur var „örlítið erfiðari í útleigu“ heldur en fyrstu tveir fjórðungar ársins.
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/F4CE1E1A46DAEE302397A5765E38A8F79A23BBD983A0C8B96E271450A7585646_308x200.jpg)
Nýtt yfirtökutilboð Regins í Eik er „skref í rétta átt“, segir stærsti hluthafinn
Nýtt yfirtökutilboð Regins í Eik er „skref í rétta átt“, segir forsvarsmaður Brimgarða, stærsta hluthafa Eikar. Verðbréfafyrirtæki sem unnu fyrir Eik telja að hluthafar fasteignafélagsins eigi að fá stærri hlut í sameinuðu félagi en Reginn bauð í morgun.