Lögmál leiksins: „Hann er ekki framtíðin“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. janúar 2024 07:00 Kuminga er með 12,8 stig að meðaltali í leik á leiktíðinni. Thearon W. Henderson/Getty Images „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gærkvöld. Þar var farið yfir stöðu Jonathan Kuminga hjá Golden State Warriors, hvort Memphis Grizzlies komist í umspil, ekki lengur hægt að bera saman tölfræði fortíðar og nútíðar og að lokum Kevin Durant. „Nei eða Já“ virkar þannig að þáttastjórnandi, Kjartan Atli Kjartansson, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins; Tómas Steindórsson, Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson þurfa að taka afstöðu ásamt því að rökstyðja svar sitt. Warriors ætti að skipta Kuminga „Jájá,“ sagði Tómas án þess að blikka. „Eiga þeir að henda framtíðinni fyrir nútíðina,“ spurði Kjartan Atli áður en Tómas svaraði aftur: „Hann er ekki framtíðin.“ Tómas vill sjá Stríðsmennina losa Kuminga ef þeir geta fengið eitthvað fyrir hann. Sigurður Orri og Hörður voru ósammála þar sem verðgildi Kuminga hefur aldrei verið lægra og því svo gott sem tilgangslaust að skipta honum. Sigurður tók þó fram að hann væri ekki hrifinn af leikmanninum en Hörður telur að hann gæti alveg virkað í öðru liði. „Hann gæti sprungið út. Stundum er það bara þannig, þú þarft að fara eitthvað annað til að blómstra,“ sagði Hörður áður en Sigurður Orri benti á að skapgerð leikmannsins væri rautt flagg (e. red flag). Klippa: Lögmál leiksins: Hann er ekki framtíðin „Warriors er á krossgötum með þessar tvær tímalínur sem átti að fleyta saman,“ sagði Kjartan Atli um stöðu mála hjá Golden State. „Sem er orðin engin tímalína,“ skaut Sigurður Orri þá inn í. Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru: Nær Memphis Grizzlies að skríða inn í umspil, Nú er ekki lengur hægt að bera tölfræðina saman við fortíðina og Kevin Durant. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að þáttastjórnandi, Kjartan Atli Kjartansson, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þáttarins; Tómas Steindórsson, Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson þurfa að taka afstöðu ásamt því að rökstyðja svar sitt. Warriors ætti að skipta Kuminga „Jájá,“ sagði Tómas án þess að blikka. „Eiga þeir að henda framtíðinni fyrir nútíðina,“ spurði Kjartan Atli áður en Tómas svaraði aftur: „Hann er ekki framtíðin.“ Tómas vill sjá Stríðsmennina losa Kuminga ef þeir geta fengið eitthvað fyrir hann. Sigurður Orri og Hörður voru ósammála þar sem verðgildi Kuminga hefur aldrei verið lægra og því svo gott sem tilgangslaust að skipta honum. Sigurður tók þó fram að hann væri ekki hrifinn af leikmanninum en Hörður telur að hann gæti alveg virkað í öðru liði. „Hann gæti sprungið út. Stundum er það bara þannig, þú þarft að fara eitthvað annað til að blómstra,“ sagði Hörður áður en Sigurður Orri benti á að skapgerð leikmannsins væri rautt flagg (e. red flag). Klippa: Lögmál leiksins: Hann er ekki framtíðin „Warriors er á krossgötum með þessar tvær tímalínur sem átti að fleyta saman,“ sagði Kjartan Atli um stöðu mála hjá Golden State. „Sem er orðin engin tímalína,“ skaut Sigurður Orri þá inn í. Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru: Nær Memphis Grizzlies að skríða inn í umspil, Nú er ekki lengur hægt að bera tölfræðina saman við fortíðina og Kevin Durant. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira