Allt að fjögur hundruð þúsund plastagnir í vatnsflöskum Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2024 16:34 Í fimm flöskum frá þremur fyrirtækjum fundust frá 110 þúsund til fjögur hundruð þúsund agnir, að meðaltali um 240 þúsund. AP/Luca Bruno Vatnsflaska úr plasti inniheldur gífurlegt magn örsmárra agna úr plasti sem fólk drekkur. Bandarískir vísindamenn fundu allt að fjögur hundruð þúsund slíkar agnir í lítraflösku en stór hluti þeirra endar inn í mannfólki sem drekkur vatnið. Umræddir vísindamenn tóku fimm flöskur frá þremur fyrirtækjum sem setja vatn í plastflöskur og selja og notuðu tækni sem þeir þróuðu, þar sem notast er við smásjár og leysigeisla, til að greina plastagnir í vatninu. Agnirnar eru innan við míkron í þvermál, sem er einn milljónasti úr metra. Þvermál hárs er um 83 míkron. Í flöskunum fimm fundust frá 110 þúsund til fjögur hundruð þúsund agnir, að meðaltali um 240 þúsund, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Fréttaveitan segir að sambærilegar rannsóknir hafi skoðað mun stærri plastagnir og þær hafi verið töluvert minni. Vitnað er í forsvarsmann rannsóknarinnar, Naixin Qian, sem segir útlit fyrir að mest af plastinu komi úr flöskunum sjálfum og frá síu sem ætlað er að halda efnum úr vatninu. Vísindamenn hafa ekki sagt til um hvort þessar smáu plastagnir ógni heilsu fólks. Einn viðmælandi AP sagði það til rannsóknar en vitað væri að þær skiluðu sér inn í vefi dýra og manna. Núverandi rannsóknir snerust margar um það að finna svör við því hafa áhrif þessar agnir hafa á frumur í líkömum dýra og manna. Í svari frá alþjóðlegum samtökum vatnsflöskufyrirtækja við fyrirspurn AP segir að á meðan spurningum um áhrif þessara agna á heilsufar fólks sé ósvarað, sé rannsóknum eins og þeirri sem um ræðir, eingöngu ætlað að hræða fólk. Vísindamenn segja vísbendingar um að plastagnir í frumum fólks geti valdið skaða og meðal annars krabbameini. Bandaríkin Heilsa Tengdar fréttir Plastmengun vaxandi vandamál á norðurslóðum Plastagnir finnast nú nær alls staðar í hafinu á norðurslóðum en frekari rannsóknir skortir til að rekja uppruna þeirra. Framleiðsla á plasti hefur aukist gífurlega á síðustu áratugum og útlit er fyrir að hún margfaldist fyrir miðja þessa öld. 8. maí 2020 09:00 Bann við einnota plasti er ekki loftslagsmál Bann við einnota plastvörum er ekki hugsað til að sporna gegn losun gróðurhúsalofttegunda heldur aðeins til að minnka þann plastúrgang sem endar í sjónum. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir að það sé sjálfstætt umhverfisvandamál að plast og plasteindir endi í dýrum og berist jafnvel úr þeim í menn þó lausnir við því geti vissulega haldist í hendur við það að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 12. ágúst 2021 19:08 64 prósent fýla með plast í meltingarvegi Þá voru 13 prósent fýlanna með yfir 0,1 grömm af plasti í meltingarvegi. 8. nóvember 2019 09:42 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Umræddir vísindamenn tóku fimm flöskur frá þremur fyrirtækjum sem setja vatn í plastflöskur og selja og notuðu tækni sem þeir þróuðu, þar sem notast er við smásjár og leysigeisla, til að greina plastagnir í vatninu. Agnirnar eru innan við míkron í þvermál, sem er einn milljónasti úr metra. Þvermál hárs er um 83 míkron. Í flöskunum fimm fundust frá 110 þúsund til fjögur hundruð þúsund agnir, að meðaltali um 240 þúsund, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Fréttaveitan segir að sambærilegar rannsóknir hafi skoðað mun stærri plastagnir og þær hafi verið töluvert minni. Vitnað er í forsvarsmann rannsóknarinnar, Naixin Qian, sem segir útlit fyrir að mest af plastinu komi úr flöskunum sjálfum og frá síu sem ætlað er að halda efnum úr vatninu. Vísindamenn hafa ekki sagt til um hvort þessar smáu plastagnir ógni heilsu fólks. Einn viðmælandi AP sagði það til rannsóknar en vitað væri að þær skiluðu sér inn í vefi dýra og manna. Núverandi rannsóknir snerust margar um það að finna svör við því hafa áhrif þessar agnir hafa á frumur í líkömum dýra og manna. Í svari frá alþjóðlegum samtökum vatnsflöskufyrirtækja við fyrirspurn AP segir að á meðan spurningum um áhrif þessara agna á heilsufar fólks sé ósvarað, sé rannsóknum eins og þeirri sem um ræðir, eingöngu ætlað að hræða fólk. Vísindamenn segja vísbendingar um að plastagnir í frumum fólks geti valdið skaða og meðal annars krabbameini.
Bandaríkin Heilsa Tengdar fréttir Plastmengun vaxandi vandamál á norðurslóðum Plastagnir finnast nú nær alls staðar í hafinu á norðurslóðum en frekari rannsóknir skortir til að rekja uppruna þeirra. Framleiðsla á plasti hefur aukist gífurlega á síðustu áratugum og útlit er fyrir að hún margfaldist fyrir miðja þessa öld. 8. maí 2020 09:00 Bann við einnota plasti er ekki loftslagsmál Bann við einnota plastvörum er ekki hugsað til að sporna gegn losun gróðurhúsalofttegunda heldur aðeins til að minnka þann plastúrgang sem endar í sjónum. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir að það sé sjálfstætt umhverfisvandamál að plast og plasteindir endi í dýrum og berist jafnvel úr þeim í menn þó lausnir við því geti vissulega haldist í hendur við það að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 12. ágúst 2021 19:08 64 prósent fýla með plast í meltingarvegi Þá voru 13 prósent fýlanna með yfir 0,1 grömm af plasti í meltingarvegi. 8. nóvember 2019 09:42 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Plastmengun vaxandi vandamál á norðurslóðum Plastagnir finnast nú nær alls staðar í hafinu á norðurslóðum en frekari rannsóknir skortir til að rekja uppruna þeirra. Framleiðsla á plasti hefur aukist gífurlega á síðustu áratugum og útlit er fyrir að hún margfaldist fyrir miðja þessa öld. 8. maí 2020 09:00
Bann við einnota plasti er ekki loftslagsmál Bann við einnota plastvörum er ekki hugsað til að sporna gegn losun gróðurhúsalofttegunda heldur aðeins til að minnka þann plastúrgang sem endar í sjónum. Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir að það sé sjálfstætt umhverfisvandamál að plast og plasteindir endi í dýrum og berist jafnvel úr þeim í menn þó lausnir við því geti vissulega haldist í hendur við það að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 12. ágúst 2021 19:08
64 prósent fýla með plast í meltingarvegi Þá voru 13 prósent fýlanna með yfir 0,1 grömm af plasti í meltingarvegi. 8. nóvember 2019 09:42