Trump sigurviss fyrir fyrsta forvalið í Iowa Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. janúar 2024 00:23 Stuðningsmaður Donald Trump, fyrrverandi forseta, í Iowa lét nístingskulda ekki stöðva sig. AP Photo/Andrew Harnik, File Fyrstu forkosningar Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í ár fara fram í Iowa ríki í nótt. Samkvæmt könnunum er Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, langlíklegasti sigurvegarinn. Í umfjöllun BBC kemur fram að kosið verði á 1.657 kjörstöðum í nótt. Kosningar hefjast klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Samkvæmt könnunum styðja 48 prósent kjósenda í forvalinu Donald Trump. Nikki Haley er þar á eftir með tuttugu prósent og því næst Ron DeSantis með 16 prósent. Nístingskuldi er í ríkinu í dag, eða -23 gráður. BBC hefur eftir Eric Trump, syni forsetans fyrrverandi, að faðir hans vonist eftir góðri mætingu kjósenda í dag. Hann óttist helst að nístingskuldinn geti þar sett strik í reikninginn en segir föður sinn sigurvissan. Þess er getið í umfjöllun miðilsins að forvalið í Iowa þyki merkilegt fyrir þær sakir að um sé að ræða fyrstu kosningarnar í forvali Repúblikana. Það geti því sett mikinn svip á framhaldið en frambjóðendur sem hlauta dapurt gengi í Iowa eru gjarnir á að draga framboð sitt til baka að því loknu. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Sjá meira
Í umfjöllun BBC kemur fram að kosið verði á 1.657 kjörstöðum í nótt. Kosningar hefjast klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma. Samkvæmt könnunum styðja 48 prósent kjósenda í forvalinu Donald Trump. Nikki Haley er þar á eftir með tuttugu prósent og því næst Ron DeSantis með 16 prósent. Nístingskuldi er í ríkinu í dag, eða -23 gráður. BBC hefur eftir Eric Trump, syni forsetans fyrrverandi, að faðir hans vonist eftir góðri mætingu kjósenda í dag. Hann óttist helst að nístingskuldinn geti þar sett strik í reikninginn en segir föður sinn sigurvissan. Þess er getið í umfjöllun miðilsins að forvalið í Iowa þyki merkilegt fyrir þær sakir að um sé að ræða fyrstu kosningarnar í forvali Repúblikana. Það geti því sett mikinn svip á framhaldið en frambjóðendur sem hlauta dapurt gengi í Iowa eru gjarnir á að draga framboð sitt til baka að því loknu.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Erlent Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Innlent Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Að minnsta kosti 24 látnir Erlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Innlent Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Fleiri fréttir Biden segir vopnahlésviðræður á lokametrunum Að minnsta kosti 24 látnir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Sjá meira