Oft er þörf, nú er nauðsyn; textun á innlendu sjónvarpsefni Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar 18. janúar 2024 23:30 Það er nauðsynlegt að textun á innlendu sjónvarspefni sé gerð meiri skil og sýnt meiri þolinmæði. Það eru mörg ár síðan farið var að minnast á textun á innlendu sjónvarpsefni hér á Íslandi. Það eru líka mörg ár síðan byrjað var að texta í löndum sem við berum Ísland oft saman við. Sumt hefur verið gert en margt annað mætti alveg gera betur. Það eru margir búnir að bíða ansi lengi hvenær textun verður bara svo sjálfsögð að það þurfi ekki að biðja um textun á hinum og þessum innledu þáttum eða bíomyndum. Nú í þessum skrifuðum orðum er leikur Íslands og Þýskalands nýlega búinn. Stofan í RÚV fjallar um leikinn fyrir og eftir og í hléi, kannski rétt að segja kryfur leikinn til mergjar og gefur fólki tækifæri til að sjá hinar ýmsu skoðanir manna á þessu og þessu færinu, vítinu, dómaragæslunni o.s.frv. Það er enginn texti í Stofunni sem er svo merkilega vel tæknilega uppsett, að það þurfti að gera frétt um settið í Stofunni í RÚV, svo nýmóðins er það. Flaggskip RÚV að leggja sitt á vogarskálarnar í að landsmennn geti fylgst með handboltanum heima í stofu um hvatt íslensku strákana okkar til dáða EN það er ekki ALLRA því ekkert er lagt í textaaðgengi. Talandi um tölur hverjir þurfa á textun að halda þá er það um 17-20% landsmanna sem heyra illa eða ekkert. Það að þjóðin fylgist með handboltaleik strákanna okkar er partur af lífinu á Íslandi en það fá bara útvaldir að vera með, okkur sem ekki heyrum eða heyrum illa er gróflega mismunað. TEXTIÐ STOFUNA NÚNA STRAX Höfundur hefur verið heyrnarlaus frá 8 ára aldri, kynntist táknmáli fyrst 10 ára og lærði það af öðrum heyrnarlausum jafnöldrum sínum og hefur lengi barist fyrir táknmáli og textun á innlent sjónvarpsefni á Íslandi, kennt táknmál og búið til táknmáls námsefni og sagt fréttir á táknmáli RÚV. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Táknmál Fjölmiðlar Mest lesið Er loftlagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir Skoðun Betri hellir, stærri kylfur? Ingvar Þóroddsson Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen Skoðun 1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Betri hellir, stærri kylfur? Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Er loftlagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Þegar vitleysan í dómsal slær allt út Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Fræ menntunar – frá Froebel til Jung Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun 1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar Skoðun Að hafa trú á samfélaginu Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir skrifar Skoðun Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir skrifar Skoðun Örorkubyrði og örorkuframlag lífeyrissjóða Björgvin Jón Bjarnason skrifar Skoðun Komið gott! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Gegn áætluðu kílómetragjaldi stjórnvalda á bifhjól Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Tillaga um hærri vörugjöld á mótorhjól er skref aftur á bak Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun Hvernig hugsar þú um hreint vatn? Lovísa Árnadóttir skrifar Skoðun Takk Vigdís! Takk Guðni! Takk Halla! — Takk þjóð! Hjörtur Hjartarson skrifar Skoðun Blóðmerar - skeytingarleysi hinna þriggja valda Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Krefjandi tímar í veitingageiranum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Má endalaust vera níðingur!! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar Skoðun Silfurfat Samfylkingarinnar Helgi Áss Grétarsson skrifar Sjá meira
Það er nauðsynlegt að textun á innlendu sjónvarspefni sé gerð meiri skil og sýnt meiri þolinmæði. Það eru mörg ár síðan farið var að minnast á textun á innlendu sjónvarpsefni hér á Íslandi. Það eru líka mörg ár síðan byrjað var að texta í löndum sem við berum Ísland oft saman við. Sumt hefur verið gert en margt annað mætti alveg gera betur. Það eru margir búnir að bíða ansi lengi hvenær textun verður bara svo sjálfsögð að það þurfi ekki að biðja um textun á hinum og þessum innledu þáttum eða bíomyndum. Nú í þessum skrifuðum orðum er leikur Íslands og Þýskalands nýlega búinn. Stofan í RÚV fjallar um leikinn fyrir og eftir og í hléi, kannski rétt að segja kryfur leikinn til mergjar og gefur fólki tækifæri til að sjá hinar ýmsu skoðanir manna á þessu og þessu færinu, vítinu, dómaragæslunni o.s.frv. Það er enginn texti í Stofunni sem er svo merkilega vel tæknilega uppsett, að það þurfti að gera frétt um settið í Stofunni í RÚV, svo nýmóðins er það. Flaggskip RÚV að leggja sitt á vogarskálarnar í að landsmennn geti fylgst með handboltanum heima í stofu um hvatt íslensku strákana okkar til dáða EN það er ekki ALLRA því ekkert er lagt í textaaðgengi. Talandi um tölur hverjir þurfa á textun að halda þá er það um 17-20% landsmanna sem heyra illa eða ekkert. Það að þjóðin fylgist með handboltaleik strákanna okkar er partur af lífinu á Íslandi en það fá bara útvaldir að vera með, okkur sem ekki heyrum eða heyrum illa er gróflega mismunað. TEXTIÐ STOFUNA NÚNA STRAX Höfundur hefur verið heyrnarlaus frá 8 ára aldri, kynntist táknmáli fyrst 10 ára og lærði það af öðrum heyrnarlausum jafnöldrum sínum og hefur lengi barist fyrir táknmáli og textun á innlent sjónvarpsefni á Íslandi, kennt táknmál og búið til táknmáls námsefni og sagt fréttir á táknmáli RÚV.
Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar
Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar
Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar