Bæjarstjóri sagði samsæringi að fara í rassgat Samúel Karl Ólason skrifar 20. janúar 2024 11:30 Íbúar Thames-Coromandel eru sagðir hafa tekið vel í svar bæjarstjóra þeirra við kröfu samsærings um nöfn og heimilsföng opinberra starfsmanna. Getty Len Slat, bæjarstjóri Thames- Coromandel í Nýja-Sjálandi, segist hafa fundið fyrir mjög jákvæðum viðbrögðum, eftir að hann sagði samsæringi sem sýndi opinberum starfsmönnum ógnandi hegðun að „fara í rassgat“. Það gerði hann í formlegum pósti borgarstjóra eftir að maðurinn hafði beðið um nöfn starfsfólks bæjarstjórnarinnar og heimilisföng þeirra. Salt sagði nýsjálenskum miðli að þessi einstaklingur, sem teldi sig ekki heyra undir yfirvöld á Nýja Sjálandi, hafa áreitt opinbert starfsfólk og meðlimi bæjarráðs um árabil. Bæjarstjórinn tók beiðni um nöfn og heimilisföng fólks sem stigmögnun og ógnun. Í svari sínu skrifaði Salt að samsæringurinn ætti að vista svarið ef hann þyrfti á því að halda í framtíðinni, af lagalegum ástæðum. „Opinbert svar mitt, sem bæjarstjóri Thames-Corromandel, við beiðni þinni um upplýsingar um nöfn og heimilsföng starfsmanna eru þessi.“ „Farðu í rassgat. Bestu kveðju, Len.“ Þetta var svar við pósti þar sem umræddur samsæringur var að saka Salt og bæjarráð um að brjóta lög og reyna að hneppa sig og aðra í þrældóm. Salt segir áreiti og ógnanir gegn opinberu starfsfólki og stjórnmálamönnum hafa aukist til muna. Thames-Coromandel Mayor Len Salt said he has no regrets over an email he unconventionally signed off with go f*** yourself . https://t.co/K5Ti1e65Lm— 1News (@1NewsNZ) January 16, 2024 Pólitískur andstæðingur Salts birit póstinn fyrstur manna á samfélagsmiðlum, með því markmiði að koma höggi á bæjarstjórann. Hann segir viðbrögðin þó hafa verið þveröfug. „Ég hef fengið gífurlega mikið af jákvæðum viðbrögðum og þar á meðal frá öðrum bæjarstjórum og stjórnmálamönnum, fyrrverandi og núverandi, íbúum bæjarins og öðrum.“ Hann sagði vandamálið ekki það að einn bæjarstjóri hafi blótað, heldur verði opinberir starfsmenn fyrir hótunum á hverjum degi. Færa þurfi umræðuna á hærra stig. „Ég lofa að hætta að blóta af við náum því.“ Nýja-Sjáland Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Sjá meira
Salt sagði nýsjálenskum miðli að þessi einstaklingur, sem teldi sig ekki heyra undir yfirvöld á Nýja Sjálandi, hafa áreitt opinbert starfsfólk og meðlimi bæjarráðs um árabil. Bæjarstjórinn tók beiðni um nöfn og heimilisföng fólks sem stigmögnun og ógnun. Í svari sínu skrifaði Salt að samsæringurinn ætti að vista svarið ef hann þyrfti á því að halda í framtíðinni, af lagalegum ástæðum. „Opinbert svar mitt, sem bæjarstjóri Thames-Corromandel, við beiðni þinni um upplýsingar um nöfn og heimilsföng starfsmanna eru þessi.“ „Farðu í rassgat. Bestu kveðju, Len.“ Þetta var svar við pósti þar sem umræddur samsæringur var að saka Salt og bæjarráð um að brjóta lög og reyna að hneppa sig og aðra í þrældóm. Salt segir áreiti og ógnanir gegn opinberu starfsfólki og stjórnmálamönnum hafa aukist til muna. Thames-Coromandel Mayor Len Salt said he has no regrets over an email he unconventionally signed off with go f*** yourself . https://t.co/K5Ti1e65Lm— 1News (@1NewsNZ) January 16, 2024 Pólitískur andstæðingur Salts birit póstinn fyrstur manna á samfélagsmiðlum, með því markmiði að koma höggi á bæjarstjórann. Hann segir viðbrögðin þó hafa verið þveröfug. „Ég hef fengið gífurlega mikið af jákvæðum viðbrögðum og þar á meðal frá öðrum bæjarstjórum og stjórnmálamönnum, fyrrverandi og núverandi, íbúum bæjarins og öðrum.“ Hann sagði vandamálið ekki það að einn bæjarstjóri hafi blótað, heldur verði opinberir starfsmenn fyrir hótunum á hverjum degi. Færa þurfi umræðuna á hærra stig. „Ég lofa að hætta að blóta af við náum því.“
Nýja-Sjáland Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Sjá meira