Mikill fjöldi hefur þar safnast saman í morgun til að krefjast þess að ríkisstjórnin bregðist við og tryggi fjölskyldusamningu palestínskra fjölskyldna.
Ríkisstjórnin hefur fundaði í Ráðherrabústaðnum í morgun og þá kemur þing saman klukkan 13:30.


Einstaklingar úr hópi grunnskólabarna, sem komu saman til mótmæla á Austurvelli fyrr í dag, hafa kastað eggjum í Alþingishúsið.
Mikill fjöldi hefur þar safnast saman í morgun til að krefjast þess að ríkisstjórnin bregðist við og tryggi fjölskyldusamningu palestínskra fjölskyldna.
Ríkisstjórnin hefur fundaði í Ráðherrabústaðnum í morgun og þá kemur þing saman klukkan 13:30.
Nemendur í Hagaskóla gengu í morgun út úr tíma og fóru í „skólaverkfall fyrir Palestínu“. Krakkarnir vilja að ríkisstjórnin bregðist við og sameini fjölskyldur en lýsa aðgerðinni einnig sem stuðningsyfirlýsingu.