Eldur gleypir í sig stóra blokk í Valencia Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2024 18:41 Fjöldi fórnarlamba liggur ekki fyrir. Centre Coordinació Emergències GVA Fjórtán hæða fjölbýlishús er í ljósum logum í Campanarhverfi Valenciaborgar á Spáni. Eldurinn hefur náð til flestra hæða í húsinu og þykkur reykmökkur sést um alla borgina. Á hálftum tíma hefur loginn breiðst um alla blokkina sem var reist um árþúsundamótin og fjöldi særðra og látinna liggur ekki fyrir. Viðbragðsaðilar hafa komið upp færanlegu neyðarsjúkrahúsi til að hægt sé að hlúa að særðum um leið og þeim er komið úr byggingunni. Aviso de incendio en el cuarto piso de un edificio, zona Campanar de Valencia. Se extiende a más pisos. Movilizadas 10 dotaciones de @bomberosvlc y 2 SAMU + SVB. pic.twitter.com/XD4SMt2ZH5— Emergències 112CV (@GVA112) February 22, 2024 Öll framhlið blokkarinnar er böðuð logum. Talið er að eldurinn hafi kviknað á fjórðu hæð hússins en breiddist hratt út um alla framhliðina. Lögreglan á svæðinu hefur bannað umfærð á nærliggjandi götum til að greiða aðgang viðbragðsaðila og koma í veg fyrir slys. Fregnir af eldsvoðanum bárust viðbragðsaðilum um hálf sex í dag. 10 slökkviliðsteymi eru á vettvangi samkvæmt spænska miðlinum El País. Einnig hafa önnur viðbragðsteymi verið ræst út. Sjúkrabílar og lögreglubílar eru á vettvangi. Spænski ríkismiðillinn RTVE er með beint streymi af eldsvoðanum sem hægt er að sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Spánn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Á hálftum tíma hefur loginn breiðst um alla blokkina sem var reist um árþúsundamótin og fjöldi særðra og látinna liggur ekki fyrir. Viðbragðsaðilar hafa komið upp færanlegu neyðarsjúkrahúsi til að hægt sé að hlúa að særðum um leið og þeim er komið úr byggingunni. Aviso de incendio en el cuarto piso de un edificio, zona Campanar de Valencia. Se extiende a más pisos. Movilizadas 10 dotaciones de @bomberosvlc y 2 SAMU + SVB. pic.twitter.com/XD4SMt2ZH5— Emergències 112CV (@GVA112) February 22, 2024 Öll framhlið blokkarinnar er böðuð logum. Talið er að eldurinn hafi kviknað á fjórðu hæð hússins en breiddist hratt út um alla framhliðina. Lögreglan á svæðinu hefur bannað umfærð á nærliggjandi götum til að greiða aðgang viðbragðsaðila og koma í veg fyrir slys. Fregnir af eldsvoðanum bárust viðbragðsaðilum um hálf sex í dag. 10 slökkviliðsteymi eru á vettvangi samkvæmt spænska miðlinum El País. Einnig hafa önnur viðbragðsteymi verið ræst út. Sjúkrabílar og lögreglubílar eru á vettvangi. Spænski ríkismiðillinn RTVE er með beint streymi af eldsvoðanum sem hægt er að sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Spánn Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira