Liverpool til Tékklands í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2024 11:22 Leikmenn Liverpool fagna marki. Vísir/Getty Liverpool lenti á móti tékknesku meisturum þegar dregið var í dag í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Átta lið unnu riðlana sína og sátu í framhaldinu hjá í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar þar sem átta lið tryggðu sig áfram. Keppni í fyrstu umferðinni lauk í gær og nú komu stóru liðin inn í keppnina. Níu knattspyrnusambönd eiga enn fulltrúa á lífi í keppninni þar á meðal er lið frá Aserbaísjan sem er komið lengra en nokkurn tímann áður. Sigurvegarar riðlanna gátu ekki dregist saman og ekki heldur lið frá sama landi. Liverpool lenti á móti Sparta Prag en liðið vann tékkneska meistaratitilinn í þrettánda sinn síðasta vor. Sparta sló út tyrkenska liðið Galatasaray í fyrstu umferð útsláttarkeppninni. Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen lentu á móti Qarabag frá Aserbaísjan en Þjóðverjarnir þykja sigurstranglegir í keppninni. West Ham lenti á móti þýska liðinu Freiburg og Brighton & Hove Albion spilar á móti ítalska liðinu Roma. Fyrri leikurinn fer fram 7. mars næstkomandi en sá síðari verður spilaður 14. mars. Liðin sem unnu sinni riðil fá seinni leikinn á heimavelli. Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sparta Prag (Tékkland) - Liverpool (England) Marseille (Frakkland) - Villarreal (Spánn) Roma (Ítalía) - Brighton & Hove Albion (England) Benfica (Portúgal) - Rangers (Skotland) Freiburg (Þýskaland) - West Ham United (England) Sporting (Portúgal) - Atalanta (Ítalía) AC Milan (Ítalía) - Slavia Prag (Tékkland) Qarabag FK (Aserbaísjan) - Bayer Leverkusen (Þýskaland) Evrópudeild UEFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira
Átta lið unnu riðlana sína og sátu í framhaldinu hjá í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar þar sem átta lið tryggðu sig áfram. Keppni í fyrstu umferðinni lauk í gær og nú komu stóru liðin inn í keppnina. Níu knattspyrnusambönd eiga enn fulltrúa á lífi í keppninni þar á meðal er lið frá Aserbaísjan sem er komið lengra en nokkurn tímann áður. Sigurvegarar riðlanna gátu ekki dregist saman og ekki heldur lið frá sama landi. Liverpool lenti á móti Sparta Prag en liðið vann tékkneska meistaratitilinn í þrettánda sinn síðasta vor. Sparta sló út tyrkenska liðið Galatasaray í fyrstu umferð útsláttarkeppninni. Lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen lentu á móti Qarabag frá Aserbaísjan en Þjóðverjarnir þykja sigurstranglegir í keppninni. West Ham lenti á móti þýska liðinu Freiburg og Brighton & Hove Albion spilar á móti ítalska liðinu Roma. Fyrri leikurinn fer fram 7. mars næstkomandi en sá síðari verður spilaður 14. mars. Liðin sem unnu sinni riðil fá seinni leikinn á heimavelli. Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sparta Prag (Tékkland) - Liverpool (England) Marseille (Frakkland) - Villarreal (Spánn) Roma (Ítalía) - Brighton & Hove Albion (England) Benfica (Portúgal) - Rangers (Skotland) Freiburg (Þýskaland) - West Ham United (England) Sporting (Portúgal) - Atalanta (Ítalía) AC Milan (Ítalía) - Slavia Prag (Tékkland) Qarabag FK (Aserbaísjan) - Bayer Leverkusen (Þýskaland)
Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sparta Prag (Tékkland) - Liverpool (England) Marseille (Frakkland) - Villarreal (Spánn) Roma (Ítalía) - Brighton & Hove Albion (England) Benfica (Portúgal) - Rangers (Skotland) Freiburg (Þýskaland) - West Ham United (England) Sporting (Portúgal) - Atalanta (Ítalía) AC Milan (Ítalía) - Slavia Prag (Tékkland) Qarabag FK (Aserbaísjan) - Bayer Leverkusen (Þýskaland)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Sjá meira