Kane hetjan í dramatískum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 19:55 Kane fagnar. EPA-EFE/RONALD WITTEK Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu nauman 2-1 sigur á RB Leipzig í síðasta leik þýsku úrvalsdeildar karla í dag. Harry Kane reyndist hetja Bæjara en hann skoraði bæði mörkin, það síðara í uppbótartíma. Það hefur lítið gengið hjá Bayern að undanförnu og nú hefur verið staðfest að Thomas Tuchel muni láta af störfum í sumar. Það þýðir að Kane fær enn og aftur nýjan þjálfara en undanfarna 18 mánuði hefur framherjinn verið með sex mismunandi þjálfara. Leikur dagsins var gríðarlega mikilvægur ætli Bayern sér að eiga einhvern möguleika að verja titilinn. Staðan var markalaus í hálfleik en Kane breytti því þegar rúmlega tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Markið skoraði hann eftir að Jamal Musiala lagði boltann upp á hann innan vítateigs. Dani Olmo jafnaði metin fyrir gestina með skoti sem fór af varnarmanni þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Það stefndi allt í jafntefli en þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma þá tókst varamanninum Eric Maxim Choupo-Moting að finna Kane og honum brást ekki bogalistin, staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Bayern er nú með 53 stig, átta stigum minna en topplið Bayer Leverkusen þegar 11 leikir eru til loka tímabils. RB Leipzig er í 5. sæti með 40 stig. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Það hefur lítið gengið hjá Bayern að undanförnu og nú hefur verið staðfest að Thomas Tuchel muni láta af störfum í sumar. Það þýðir að Kane fær enn og aftur nýjan þjálfara en undanfarna 18 mánuði hefur framherjinn verið með sex mismunandi þjálfara. Leikur dagsins var gríðarlega mikilvægur ætli Bayern sér að eiga einhvern möguleika að verja titilinn. Staðan var markalaus í hálfleik en Kane breytti því þegar rúmlega tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Markið skoraði hann eftir að Jamal Musiala lagði boltann upp á hann innan vítateigs. Dani Olmo jafnaði metin fyrir gestina með skoti sem fór af varnarmanni þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Það stefndi allt í jafntefli en þegar ein mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma þá tókst varamanninum Eric Maxim Choupo-Moting að finna Kane og honum brást ekki bogalistin, staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Bayern er nú með 53 stig, átta stigum minna en topplið Bayer Leverkusen þegar 11 leikir eru til loka tímabils. RB Leipzig er í 5. sæti með 40 stig.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki