Eitursölumaður talinn tengjast 130 sjálfsvígum Bjarki Sigurðsson skrifar 1. mars 2024 16:27 Leonid Zakutenko er talinn hafa selt hundruð manna eitrið. Breska ríkissjónvarpið Hinn úkraínski Leonid Zakutenko er talinn hafa selt yfir 130 manns eitur sem fólkið notaði síðan til að svipta sig lífi. Hann er talinn hafa selt eitrið í mörg ár. Zakutenko er búsettur í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, og hefur selt eitrið þaðan. BBC greinir frá því að hann hafi auglýst efnið á vefsíðu sem hvetur til sjálfsvígs og að hann hafi sagt við flugublaðamann (e. undercover reporter) að hann sendi fimm svoleiðis pakka til Bretlands í hverri viku. BBC hefur ákveðið að gefa ekki út hvert eiturefnið er. Náðu honum fyrir utan pósthúsið Blaðamenn BBC gengu á Zakutenko og spurðu hann um málið en hann neitaði öllu. Blaðamennirnir höfðu uppi á honum með því að rekja sendingu frá honum og var hann gómaður fyrir utan pósthús þar sem hann var að senda fleiri pakka. Efnið er löglegt í Bretlandi en einungis fyrirtæki með leyfi til þess að nota það mega kaupa það. Innflytjendur efnisins mega ekki selja það nema þeir séu búnir að afla sér gagna um þá sem eru að kaupa það og í hvað þeir ætla sér að nota það. Fleiri gert slíkt hið sama Zakutenko er ekki einu eitursölumaðurinn sem Bretar hafa kljást við. Kanadíski kokkurinn Kenneth Law hefur verið ákærður fyrir fjórtán morð fyrir að selja sama efni. Hann er talinn hafa selt það til yfir tólfhundruð einstaklinga um allan heim og er talinn tengjast 93 sjálfsvígum í Bretlandi. Systir tvíburasystranna Linda og Sarah Kite, sem sviptu sig lífi eftir að hafa pantað eitrið hjá Zakutenko, lýsir honum sem fyrirlitlegum og illri manneskju. Hún segir systur sínar hafa verið klárar, umhyggjusamar og mælskar. Það væri mikil skömm fyrir stjórnvöld í Bretlandi að gera ekkert í því að stöðva það að fólk geti nálgast eitrið. Bretland Úkraína Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira
Zakutenko er búsettur í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, og hefur selt eitrið þaðan. BBC greinir frá því að hann hafi auglýst efnið á vefsíðu sem hvetur til sjálfsvígs og að hann hafi sagt við flugublaðamann (e. undercover reporter) að hann sendi fimm svoleiðis pakka til Bretlands í hverri viku. BBC hefur ákveðið að gefa ekki út hvert eiturefnið er. Náðu honum fyrir utan pósthúsið Blaðamenn BBC gengu á Zakutenko og spurðu hann um málið en hann neitaði öllu. Blaðamennirnir höfðu uppi á honum með því að rekja sendingu frá honum og var hann gómaður fyrir utan pósthús þar sem hann var að senda fleiri pakka. Efnið er löglegt í Bretlandi en einungis fyrirtæki með leyfi til þess að nota það mega kaupa það. Innflytjendur efnisins mega ekki selja það nema þeir séu búnir að afla sér gagna um þá sem eru að kaupa það og í hvað þeir ætla sér að nota það. Fleiri gert slíkt hið sama Zakutenko er ekki einu eitursölumaðurinn sem Bretar hafa kljást við. Kanadíski kokkurinn Kenneth Law hefur verið ákærður fyrir fjórtán morð fyrir að selja sama efni. Hann er talinn hafa selt það til yfir tólfhundruð einstaklinga um allan heim og er talinn tengjast 93 sjálfsvígum í Bretlandi. Systir tvíburasystranna Linda og Sarah Kite, sem sviptu sig lífi eftir að hafa pantað eitrið hjá Zakutenko, lýsir honum sem fyrirlitlegum og illri manneskju. Hún segir systur sínar hafa verið klárar, umhyggjusamar og mælskar. Það væri mikil skömm fyrir stjórnvöld í Bretlandi að gera ekkert í því að stöðva það að fólk geti nálgast eitrið.
Bretland Úkraína Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Sjá meira