Orðin stigahæst hjá báðum kynjum: Skaut Pistol Pete af toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 07:16 Caitlin Clark fagnar stigameti sínu í gær. AP/Cliff Jette Caitlin Clark varð í gær stigahæsti leikmaður í sögu bandaríska háskólakörfuboltans og skiptir þar engu hvort við erum að tala um karla eða konur. Enginn körfuboltaleikmaður hefur nú skorað fleiri stig í 1. deild bandarísku háskólakörfunnar. Clark var þegar búin að tryggja sér kvennametið en sló stigamet Pistol Pete Maravich í gær. Maravich skoraði 3667 stig frá 1967 til 1970. Clark er komin með 3.685 stig. She stands alone. Caitlin Clark is the new NCAA All-Time Scoring Leader. : FOX/@CBBonFOX pic.twitter.com/LFLjh6aCa6— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 3, 2024 Maravich átti seinna eftir að gera flotta hluti í NBA-deildinni og Clark hefur tilkynnt að hún ætli í nýliðaval WNBA-deildarinnar í vor. Þar þykir nær öruggt að hún verði valin fyrst og þá af Indiana Fever sem á fyrsta valrétt. Clark vantaði átján stig til að slá metið hans Pistols Pete en skoraði 35 stig í flokkum sigri Iowa skólans á Ohio State auk þess að gefa 9 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Caitlin Clark reached 3,668 points on 2,582 FG attempts.Pete Maravich reached 3,667 points on 3,166 FG attempts. pic.twitter.com/KXF9yPBbq1— The Sporting News (@sportingnews) March 3, 2024 Hún jafnaði og bætti metið á vítalínunni undir lok fyrri hálfleiksins en hún skoraði síðan alls sex þrista í leiknum. Það er nóg fram undan því nú tekur við úrslitakeppnin og Marsæðið þar sem Clark og félagar byrja á því að spila úrslitakeppni Big Ten deildarinnar. Þar er löngu orðið uppselt á leikina enda vilja allir sjá þessa frábæru körfuboltakonu fara á kostum. "This is special. I don't know if you guys realize what you're doing for women's basketball and women's sports, in general."Caitlin Clark set another major record, and then delivered a heartfelt senior day speech.@CaitlinClark22 x @IowaWBB pic.twitter.com/Dz32vyRiQZ— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 4, 2024 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Enginn körfuboltaleikmaður hefur nú skorað fleiri stig í 1. deild bandarísku háskólakörfunnar. Clark var þegar búin að tryggja sér kvennametið en sló stigamet Pistol Pete Maravich í gær. Maravich skoraði 3667 stig frá 1967 til 1970. Clark er komin með 3.685 stig. She stands alone. Caitlin Clark is the new NCAA All-Time Scoring Leader. : FOX/@CBBonFOX pic.twitter.com/LFLjh6aCa6— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 3, 2024 Maravich átti seinna eftir að gera flotta hluti í NBA-deildinni og Clark hefur tilkynnt að hún ætli í nýliðaval WNBA-deildarinnar í vor. Þar þykir nær öruggt að hún verði valin fyrst og þá af Indiana Fever sem á fyrsta valrétt. Clark vantaði átján stig til að slá metið hans Pistols Pete en skoraði 35 stig í flokkum sigri Iowa skólans á Ohio State auk þess að gefa 9 stoðsendingar á liðsfélaga sína. Caitlin Clark reached 3,668 points on 2,582 FG attempts.Pete Maravich reached 3,667 points on 3,166 FG attempts. pic.twitter.com/KXF9yPBbq1— The Sporting News (@sportingnews) March 3, 2024 Hún jafnaði og bætti metið á vítalínunni undir lok fyrri hálfleiksins en hún skoraði síðan alls sex þrista í leiknum. Það er nóg fram undan því nú tekur við úrslitakeppnin og Marsæðið þar sem Clark og félagar byrja á því að spila úrslitakeppni Big Ten deildarinnar. Þar er löngu orðið uppselt á leikina enda vilja allir sjá þessa frábæru körfuboltakonu fara á kostum. "This is special. I don't know if you guys realize what you're doing for women's basketball and women's sports, in general."Caitlin Clark set another major record, and then delivered a heartfelt senior day speech.@CaitlinClark22 x @IowaWBB pic.twitter.com/Dz32vyRiQZ— Big Ten Network (@BigTenNetwork) March 4, 2024
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira